Málið er að eg var að kaupa mer nýa tölvu , fín talva og allt þannig enn þegar eg fer i einhverja tölvuleiki þá frosnar talvan min alltaf eftir smá stund ,veit einhver hvað getur verið að ? Ég hef heyrt að það se stundum eitthvað vandamál með fx skjakortin (eg er með fx 5200 128 mb ) , er einhver stilling á skjakortinu eða i biosinum sem getur lagað þetta ? eða veit einhver hvort þetta getur verið eitthvað annað ? :S