Eg veit ekki hvort eitthvad thessu likt se komid inn en allavega…
Eg var ad fretta svoldid um Half Life 2 herna i USA…
Graffikina adalega…

Her er sma um nokkra graffiks hluti .. flestir veggir, golf og annad er nuna miklu flottara thvi ad nu er komid thad sem their kalla “bump-mapping” thad er thannig ad flestir hlutir i leiknum hafa verid gerdir thannig ad i stadinn fyrir flata veggi, hurdarhuna sem eru bara flatir upp vid hurdina og annad er nu buid ad breyta i meira 3-D
Grjotveggir t.d. tha eru ekki oll grjotin alveg flot og i somu linu heldur standa their utur veggnum og gerir thad leikinn mun flottari.

A nokkrum stodum i leiknum verda myndavelar sem haegt verdur ad hreyfa .. vanalega eru thaer thannig ad thaer mida a einhvern einn punkt og svo er bara litil mynd a skja .. en nuna eftir ad thvi sem ad thu hreyfir myndavelina hreyfist myndin a skjanum og synir allt sem thar er … mjog gott ef thad vaeri einhvern timan kannski midad framhja horni … thad vaeri haegt ad sja allt sem vaeri a seidi thar :)

Vatn i nyjum leikjum hreyfist oft i kringum menn eftir thvi sem their hreyfa sig, en i half life 2 gerir thad baedi thad og endurvarpar einnig mynd af hlutum og ljosi.
Audvitad kemur svo splass i vatnid, neistar i stal, trebitar ur trei thegar thu skytur hlutina.

Reykur, thoka og sky eru nu miklu flottari og raunverulegri.

Speyglun a vatninu minkar eftir thvi sem thu kemur naer.
Thvi naer sem thu kemur thvi meira serdu ofan i vatnid og getur sed hvad liggur thar.

Ein spurning sem flaekist eflaust fyrir morgum er su hvort skjakortid theirra radi vid allt thetta, berdu skjakortid thitt vid thetta herna

Direct X 6 kort (oll TNT2, Rage128, S3 Savage 3D, 3dfx voodoo 3 og Matrox G200) virka frekar illa. . . raedur ekki vid bump mapping 3D himinn, speyglunina.. naestum thvi ekki neitt.. enda held eg ad fair noti thannig kort i leiki.

Direct X 7 kort (oll GeForce med SDRAM og DDR SDRAM, Geforce 2, oll onumerud ATI Radeon og Radeon 7000 serian) virkar jaa… agaetlega .. rada vid 3D himin ekki bump mapping og allt frekar funky.

Direct X 8 kort (Oll Geforce3 og 4, Radeon 8500, 9000 og 9200, Matrox Parhelia og SiS Xabre) rada frekar vel vid hann.. 3D himinn, bump mapping, speyglun i vatni og flest annad.

Direct X 9 kort (Oll GeForce 5200, 5600, 5800, 5900 og oll Radeon 9500, 9600, 9700 og 9800) Ef thu vilt verulega spila leikinn i allri sinni fegurd … tha skaltu fa ther eitt af thessum thau rada vid allt i leiknum.

Finndu thitt kort og gadu hvort thu thurfir/viljir nytt.

Eg var a ensku lyklabordi thegar eg skrifadi thetta… er i USA svo please latidi leidindar comment um thad theigja.