Enn er líklega pláss fyrir örfá CS lið á Skjálfta, og einstaklingsskráningin verður opin a.m.k. fram að miðnætti aðfaranótt laugardags. Ég hvet því þá sem hafa verið að bíða og sjá til til að skrá sig endilega, og sjá hvað gerist. :)

Athugið að þótt þið lendið á biðlista (þegar hann verður birtur) eru _yfirgnæfandi_ líkur á að þið komist inn; það er minni handagangur í öskjunni við skráningu á sumarmótin en að vetri til.

Hlakka til að sjá ykkur á S3,
Smegma