Sko, núna eru hátt í 200 manns búnir að taka þátt í könnunni og sýnist það að það er mikill áhugi fyrir að fá svona síðu.

Ég er til í að leggja til þetta lén, og sjá um þetta.. en hérna ætla ég aðeins að kynna ykkur hvernig ég hafði hugsað mér þetta.

Þetta yrði síða sem yrði “dedicate-uð” Counter-Strike og þar væru greinar/fréttir um Counter-Strike samfélagið, hvort sem það er innlendis eða erlendis, en einblína samt á það íslenska að sjálfsögðu.

Til þess að vinnan myndi ekki bara lenda á mér, eða þeim sem yrðu með mér þá yrði svipað kerfi þarna og hérna, það er fólk býr til accounta og sækjir svo um að vera stjórnandi.. og það verður valið um.

Ég er til í að gera þetta, CS samfélagið er greinilega ekki á móti þessu þannig að ég auglýsi en og aftur eftir hugmynd um url, því leið og það er komið þá er ekkert annað en að kýla á þetta.

Þannig endilega látið mig vita, hugmyndir og svona geta komið á þennan kork eða <a href=“mailto:yngvi@yngvi.is”>yngvi@yngvi.is</a>.

Flame afþakkað.<br><br><b>Yngvi Þ. Eysteinsson</b>
yngvi@yngvi.is - www.yngvi.is

<b>Skemmtileg Huga quote:</b>
“Salas : afsakaðu orðbragðið og kannski mín óþroskuðu viðbrögð en hérna ÉG FOKKING SMETTA ÞIG Á SKJÁLFTA DVERGURINN ÞINN!… takk fyrir það sé þig ” <b>OmegaDeus De La Hoya 2003</