Sælir. Eflaust er það einn mest ruglandi hlutur við ns, fyrir byrjendur, hvað möppin eru stór og detailed. Þetta er nú einu sinni FPS/RTS leikur, og samhæfing liða og að vita hvar maður á að vera skiptir miklu máli. Ef þú værir að byrja í leiknum og einhver segði yfir team chat: “ARG! Þeir eru að sækja að okkur í Cargo Storage, NEED BACKUP!” Ef þú værir byrjandi, þá myndi svar þitt líklegast vera: “WTF?”

Þessvegna er gott, bæði fyrir reynda og óreynda að hafa útprentanir af þessum kortum á borðinu. Hjálpar manni ekki bara að rata, heldur líka að setja upp laumulegar árásir, um lítt þekktar leiðir, o.fl. =P

Adressa:

http://www.tribes2maps.com/ns/