Nú vil ég hér með skora á þá sem eru að halda uppi day of defeat server hér á landi að gera tvennt. Fyrst vil ég sjá fade to black á serverum því mér fynst það skemma stemminguna að vita alltaf hvar maðurinn sem drap mig er. Það er miklu meiri stemming í því að reyna að finna það út sjálfur.

Svo er það seinna atriðið en það er að setja SNIPER limit á serverana. Það er hreint helvíti að spila t.d. dod_charlie á server sem er ekki með sniper limit. Bara svo að ég taki dæmi þá var ég bara fyrir nokkrum mínótum að spila á gzero servernum og var ég að spila sem allies og ég gat varlað spawnað því ég var alltaf drepinn með sniper og svo þegar maður skoðaði listan þá sá ég að 8 af þeim 10 sem voru í axis voru sniper og það fanst mér full mikið af því góða.

Þannig að ég hér með skora þá sem halda hér upp server að setja þetta tvennt inn.<br><br><b>Kv.</b>
<b>cs.</b> <u>Xorium</u>
<b>Dod.</b> <u>[God]21</u>
<b>Real Life.</b> <u>NóRi </u>
<a href=“mailto:arnor5@hotmail.com”>Mail me</a>

<b>Keyzer skrifaði:</b><br><hr><i>Það er allt í lagi að vera svangur niður í bæ ef þú færð þér að borða þegar þú kemur heim</i><br><h