Komiði öll blesuð og sæll.

Ég hef verið mjög pirraður á því að fólk sé verið að kalla alla haxxara, eins og allir bara haxxi sem eru með gott skor, þótt fólk ásaki líka fólk sem er með lélegt. Hvað er málið það eru komnar varnir og margt fleira sem koma í veg fyrir að slíkt gerist. Mér fynnst simnet standa sig vel í þeim efnum og eiga hrós skilið fyrir nýjar varnir. Oft hef ég séð góða gaura vera með gríðalegt gott skor en nota ekki eigin nick þá eru þeir bara ásakðir um haxx hægri vinstri. Fólk getur spurt hvað hann heiti eða um ekta nick. Þetta er alveg út í hött að fólk vera ásaka góða leikmenn fyrir höxx ef þeir skjóta tvo men í hausinn. Þó annað slagið komi útlenskir gaurar inn á serveranna og eru með haxx þá trompast allt liðið, það á bara sækja rcon á #counter-strike.is og biðja þá um að kicka þeim og banna. Það þýðir þýðir lítið að senda inn mynd band og won ef hann er frá öðru landi en íslandi. Það er líka þannig ef þú haxxar á einum server þá ertu MJÖG líklega bannaður á flest öllum serverum, einnig útlenskum. Þótt sumt fólk haxxi þá er það bannað og sér eftir því, ef það spilar cs mikið.