Sælir Meðspilendur og HL áhugamenn :)

Ég hef spilað CS, í u.þ.b 7 mánuði.
Byrjaði með 256 kb frá Íslandssíma, og það virkaði fínt.
Svo var þetta nú orðið frekar slappt… Íslandssími versnaði með tímanum, ákvað að stækka við tenginguna og fékk mér ADSL II, 512 kb.

Það var massíft og uberalles :D
Svo þegar þeir sameinuðust við TAL í OgVodaFone… NEI TAKK
Þetta er orðið óþolandi, stöðugt 150-200 ping á serverum.
Evrópulinkurinn þeirra er sorglegur að mínu áliti.

Hvað finnst ykkur um VodaFone? Hvernig eruði að pinga hjá þeim?

Kv. Hjalteh

Fleim afþakkað :D
(\_/)