Jæja núna er komið að smá sumarhreingerningum á rásinni #dodscrimpickup.is .
ég var beðinn um að vera hálfgerður umsjónarmaður þessarar rásar og ég ætla að koma fram með nokkrar reglur og reglugerðir varðandi þetta en frekar er þetta bara hvað skal gera til að forðast að fá bann.

1.þeir sem eru búnir að skrá sig og eru AFK þegar að skrimminu kemur fá 2 daga bann.
1.1. Ef þessi einstaklingur verður AFK aftur þá fær sá hin sami viku bann (7 dagar)
1.2. Ef þessi einstaklingur er tregur í að fylgjast með rásinni og er AFK eina ferðina enn þá ævilangt bann í að taka þátt í pickup leik.

2.Þeir sem fara úr skrimmi án þess að gefa upp ástæðu fá 5 daga bann. (ef ástæðan er ekki að einhver í fjölskyldunni hafi dáið þá stendur þetta bann)
2.1.Þeir sem gera þetta aftur fá 10 daga bann (og aftur stendur þetta)
2.2. Ef þetta gerist virkilega einusinni enn þá ævilangt bann í pickupleikjum í dod.

3. OP (@nick) á rásinni skal halda í algeru lágmarki og einungis þeir sem reglulega taka þátt í pickupleikjum skal oppa.
3.1 Þeir sem oppa bara útaf því að þessi aðilli sem þeir oppuðu er bestsasti vinur þeirra þá missa þeir oppið. (báðir 2)
3.2. Voice (+nick) er fullkomnlega fullkomlega góður kostur fyrir aðra.

4. Þeir sem taka einhvern af banni of snemma fá bann í 2 daga og missa þar með opstatus sinn á rásinni (sama gildir um bottana gzero og KLF)
4.1 BÖNNINN STANDA OG EKKI VERÐUR GEFIÐ EFTIR NEMA AÐ NÆGILEGA GÓÐ ÁSTÆÐA KOMI FRAM STRAX ANNAÐ HVORT Í LEIKNUM EÐA Á RÁSINNI.

5. Þeir sem fikta í topicinu missa op (ALLT FIKT ER BANNAÐ!!).
5.1. Þeir sem adda öðrum leikmönnum en sjálfum sér án vitundar þess sem þeir bættu við fá bann í 2 daga.
5.1.2 Þeir sem gera þetta aftur og aftur fá lengra bann.

þetta er listinn sem ég er kominn með núna en ef ég man eftir einhverju fleiru mun ég bæta því við.
ég vona að allir séu sáttir við þessar reglur ,ef ekki þá skal bara hafa samband við mig og þið getið reynt að kvarta.

Góðar stundir
Tommi<br><br>#trance.is / www.trance.is
[GoD]DeadByDawn
Tommi Trance (af hverju Tommi Trance ???)