Þessi spruning hefur verið að fara um huga minn undanfarið og ég ætla mér að halda því fram að cs sé íþrótt. Á þeim rökum að íþróttir eru keppnir í margvíslegum hlutum. Sumir segja þá kannski að íþróttir séu að mestu leiti stundaðar úti. Þá segi ég ef ég fer með tölvuna út verður hún meiri íþrótt. Svo segja kannski einhverjir “jæja en það er engin hreyfing í tölvuleikjum”
hreyfir maður sig meira á hestbaki.

Endilega látið heyra í ykkur.
[DCAP]knifah is riding his computer<BR