Sælir veriði ég ætlaði að segja ykkur snögglega frá mús sem ég var að uppgötva frá logitech:

Upprunalega vildi ég ekki sjá neitt annað en microsoft explorer 3.0 en nuna fékk ég í gjöf frá bróður mínum logitech mx300 sem ég stórlega vill mæla með fyrir það fyrsta inniheldur hún nýja leisertækni sem kemur í stað 2 leisera eins og var á gömlu dual músinni og leiserinn grípur helmingi fleiri ramma á broti úr sekondu.Í öðru lagi er músin er nett og þæginleg og að mínu mati toppar hún explorerinn en auðvitað eru ekki allir sammála mér við höfum nú allir okkar hlið á málinu,hver er ykkar hlið á þessu ?

ég afþakka skítkast og bið ykkur að sína þroska og svara af viti