Fjórtán ára drengur í Rúmeníu endaði á sjúkrahúsi eftir að hafa leikið sér í tölvuleik í níu sólarhringa. Drengurinn, Michel Savin, féll niður á netkaffihúsi og var fluttur á sjúkrahús þar sem læknar sögðu hann andlega og líkamlega úrvinda. Móðir drengsins segir að hann sé orðinn svo háður því að spila leikinn ,,Counter Strike" að hann hafi lést, sé hættur að mæta í skóla og hættur að þrífa sig. <b>Þá hafi hann gripið til þjófnaðar til að fjármagna leikjafíknina.</b>
Hún ætlar að fara fram á það við yfirvöld að börnum og unglingum verði bannað að sitja á netkaffihúsum eftir klukkan tíu á kvöldin.

http://www.visir.is/ifx/?MIval=frettir_btm&nr=136019&v=2<br><br>—————————————————————————————————————

<i>“Að spila með bota frekar en að spila á netinu er einsog að vera að ríða gervi píkum þegar þú gætir verið að skemmta þér með sætri dömu.”</i> <b>Musculus - 2003 </