Ok hérna kemur mín reynslusaga.

(ekki flame-a stafsetninguna)

Málið er þanni að ég lendi í því að Harði diskurinn min skeit í rjóman.. það var svo sem ekki það versta heldur þar inni var Cs og allt það sem því við kemur. En á þeim disk var Winxp pro og gekk CS algerlega mjög vel .. allt alveg súper.

En svo þurfti að setja CS aftur up og hafði ég litlar áhyggjur af hvort það yrði Xp eða 2k .. þanni að xp pro fór því bara aftur inn .. ég hendi Hl inn og svo CS. (er með 512 adsl landsima)(utan-á módem)

All seeing eye i gang og inn á server…

sé að ég er að fá það sama og áður. 99.0 fps steady og sama sem ekkert loss eða choke. NEMA HVAÐ það er soldið fyndið að þegar roundið byrjaði og við hlaupum af stað tek ég eftir því að allt liðið mitt laggar í takt .. hlaupa allir 4 skref og lagga(stopa skjótast svo áfram) þanni líður min leikur núna ALVEG up á secondu reglubundið lagg ???? ég fór að velda því fyrir mér hvort ég væri virklega að spike-a svona hrikalega en þá datt mér í hug að ég disable LAN connection sem ég var með .. sem ég hafði einu sinni heyrt að gæti laggað .. en það gerði sama sem ekkert.

Gerði þetta audio dæmi : stilti á basic ? lagaðist ekki ;(

Nú hef ég set inn gforce Tw og stilt á FAST … sami skítur !
Refresh fix : sami skítur !
rivatuner : sami skítur !

ég er bara ekki að skilja .. því þessi talva gat þetta bara mjög vel áður :)=

win xp pro
2200 amdxp
512, 3400 innra
gforce 4200 128 MSI

Endilega komið með tillögur .. til framfara :) eða linka á fyrirverandi greinar um þessi vandamál .. ég er búin að leita og leita og fara í gegnum milljón korka og greinar en finn ekki blautan skít.


það þekkir eflaust einhver þennan bögg.

adios.