ok ég ætla að leggja smá comment á hina frábæru íslensku CS-deild
sem er að fara í gagnið. Mér finnst að það ætti að telja “Lotusigra” í hverju borði fyrir sig og ef maður sigrar fær maður 3 stig, jafntefli 1 stig og kannski 1/2 stig fyrir aktiveness ef þetta verður ´´i áskorunarformi eins og tíðkast í hinum erlendu ladderum, s.s. Clanbase og OGL. en allavegana 3 stig fyrir sigur í borði og jafntefli 1, en jafntefli verður bara ef liðin eru algjörlega jöfn bæði sem sóknarlið og varnarlið. ef liðin eru jöfn að lotum en annað liðið með fleiri sóknarsigra finnst mér að það lið ætti að vinna:)
hvert match þarf ekki endilega að vera 2 borð kannski nóg að hafa bara 1 borð með aðeins lengra timelimiti og hafa þá kannski 2 umferðir og liðin myndu þá mætast aftur í seinni umferðinni.
Mér finnst oft 2 borð í mötchum vera leiðigjarnt sérstaklega ef leikirnir eru hægir og veit ég að margir taka undir það með mér,
auðvitað er það samt fjör sérstaklega ef gengur vel :)
það að telja í stigum enekki sigrum gefur kannski bara betri heildarmynd á deildina sérstaklega ef það verða spilaðar 2 umferðir:) ahhh.. nú er ég búinn og ég vona að aðstandendur deildarinnar og mótaraðarinnar taki þetta til sín og skoði þetta allavegana, þetta má útfæra betur eins og allt annað en þetta er mín fyrsta sýn á deildina, en ég mun ekki kvarta þó deildin komi öðruvísi út því þetta er frábært framtak( NO MORE SKJÁLFTI ):) Þúsund þakkir counter-strike.is og aðstandendur
og megi velgengnin liggja á þessari mótaröð-deild!!!<BR