ég á í vandræðum með CSið mitt, þegar ég kveikji á tölvunni er allti í lagi, logga á netið og tengist leiknum og fer að spila, en þegar ég þarf að fara frá í skamman tíma og set tölvuna í stand by, þá get ég ekki tengst CS þegar ég kveikji á henni aftur, hann retryar 4 sinnum og segir svo að hann geti ekki tengst, mér dettur ekki neitt í hug hvað Stand byið getur gert til þess að breita því hvort ég geti tengst eða ekki, svo ef eithver gúrú veit eithvað um þetta, gerðu það ráðlagðu mér þetta, því þetta er geðveikt böggand, sérstaklega þar sem mér fynst þægilegra að setja hana á stand by en að slökva á henni.<BR
Hva, stafsetningarvilla,,,,,,