Klanið Spetznaz er alveg við það að drepast.

Við erum eins og gyðingur sem liggur á skurðarborðinu í Auswich.

Þessi póstur er í raun kall á hjálp þar sem það eru einungis 4 spilarar eftir í klaninum.

Svo að ALLIR klanlausir einstaklingar skulu joina klanið Spetznaz eigi síður en STRAX.

Lámarks inntökuskilirði:

1. Góður mórall
2. Eiga dod og geta spilað hann
3. Kunna að skjóta úr byssu í dod

Ég bendi líka á að 3 af 4 meðlimum Spetznaz er massa góðir í dod og sá fjórði er ég en ég var einu sinni góður.

Drulli þér er boðið að joina þótt að þú suckir og sért í nooba klaninum Abeo. (LoL)


[-Spetznaz-]Gimpi kveður og segir varið ykkur á myrkrinu.