Hérna koma mínar spár fyrir aðra umferð í thursinum sem verður spiluð á morgun (mánudaginn 27) og mappið sem verður spilað er de_train. Önnur deild mun spila fyrst og það er kl 20 að ég held en fyrsta deild kl 21:30 og endilega fylgist með á http://thursinn.hugi.is og á #Thursinn.cs á ircnet til að fá ip tölur á HLTV (sem verða væntanlega einhver) og rásir á scorebotta.

1. Deild
1. Riðill

1. Zero5 - Synergy… Zero5 komu með soldið á óvart í fyrstu umferð með sigri á Don.CS, en Synergy kom mer enþá meira á óvart með því að ná jafntefli við Legion… sem fór svo út í framlengingu og þar töpuðu þeir.
8-16 Fyrir Synergy

2. DON.CS - Tval… Bæði þessi lið töpuðu í fyrstu umferð gæti orðið spennandi leikur fer reyndar eftir því hvernig liðin verða.
16-8 Fyrir DON.CS

3. UNited - Legion… UN töpuðu í fyrstu umferð gegn Nsp en Legion rétt vann Synergy…. en held að þeir eigi eftir að taka UN frekar auðveldlega
6-18 Fyrir Legion

4. Ice.CS - nsp… Hmm jöfn lið held ég Ice þó aðeins sterkara að minu mati.
14-10 Fyrir Ice.CS

1. Deild
2. Riðill

1. LSD - diG… LSD skíttöpuðu fyrir GEGT1337 í fyrstu um ferð en diG rétt tapaði fyrir Drake í framlengingu… held að þessi leikur eigi eftir að verða frekar óspennandi vegna mikilla yfirburða diG
4-20 Fyrir diG

2. GEGT1337 - MurK.cs… GEGT1337 áttu góða fyrsta umferð með sigri á LSD en murk sigraði GGRN frekar örugglega. Þó að GEGT1337 séu með sterkt lið þá eiga þeir enga möguleika í 3falda skjálfta meistara MurK
4-20 GEGT1337

3. [VON] - Drake… Jæja
Von unnu Org 18-6 í fyrstu umferð en Drake vann diG í framlengingu eins og áður kom fram… Held samt að von verði engin svaka hindrun fyrir Drake
6-18 Fyrir Drake

4. GGRN - Org… GGRN tóku 5 round a MurK í fyrstu umferð en Org tók 6 round á Von. En ef GGRN mætir með sitt sterkasta lið þá bíst ég við öruggum sigri þeirra.
18-6 Fyrir GGRN

2. Deild
1. Riðill

1. Exile - GreenBerets… Bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í fyrstu umferð Exile fyrir Adios en GreenBerets gegn 3Gz.. Veit frekar lítið um þessi lið.. held að þau séu álika sterk og gæti orðið jafn leikur.
14-10 Fyrir Exile

2. Adios - nudeKrew… Adios vann sinn fyrsta leik í thursinum eins og áður sagði en nudeKrew tapaði honum en eins og ég best veit þá er nudeKrew hætt… og þar að leiðandi spila þeir liklega ekki þennan leik þannig
24-0 Fyrir Adios

3. SpEaRs - [3Gz]… SpEaRs töpuðu í fyrstu umferðinni gegn Dpz en 3Gz unnu GreenBerets örugglega… veit ekkert um þetta SpEaRs lið gætu samt komið á óvart en held að vinirnir í 3Gz munu taka þá.
6-18 Fyrir 3Gz

4. [.IFF.] - DPz *… Verður liklega mest spennandi leikurinn í riðlinum.. bæði liðin unnu sinn fyrsta leik, IFF unnu nudeKrew en Dpz tóku SpEaRs. Ég veit litið um Dpz en veit það að IFF eru helv… sterkir og ættu að neggla Dpz
16-8 Fyrir IFF

2. Deild
2. Riðill

1. War Monkey's - NeF… War Monkey's unnu leikin sinn í fyrstu umferð gegn EVIL en NeF fengu óvæntan skell geng Mister (Mr). Ég held að NeF eigi ekki möguleika í Wm frekar en Mr þannig að þetta verður öruggur sigur hjá Wm nema að það sé einhvað mikið búið að ske hjá NeF
18-6 Fyrir War Monkey's

2. EVIL - cK'… Bæði liðin töpuðu sínum fyrsta leik Evil gegn Wm en cK' gegn New Order.. þetta aftur á móti gæti orðið skemmtilegur leikur.. en ég held að Evil eigi eftir að taka þetta.
16-8 Fyrir Evil

3. SOI - Mister… Bæði þessi lið unnu sína leiki í fyrstu umferð… SOI tóku Caedes en Mister tóku NeF. En eins og ég sagði í spanni minni fyrir fyrstu umferð þá sagði ég að Mister væri altnick clan en svo er víst ekki þeir eru bara betur þektir sem Mr| en aftur á móti SOI quakers úr MurKholti… þetta verður MJÖG liklega jafn leikur.
12-12 en SOI tekur þá í framlengingu 4-2 semsagt 16-14 Fyrir SOI eftir framlengingu

4. New Order - Caedes… New Order unnu sinn leik í fyrstu umferð en Caedes tapaði og þá hættu mjög margir þar held ég og þannig að það er spurning hvort að þeir munu mæta með lið í þessa umferð… ef að þeir hafa ekki bara hætt í thursinum… en þó að þeir mæti með lið þá býst ég við að New Order muni hafa þetta.
18-6 Fyrir New Order

Hérna er mín spá endilega komið með ykkar hérna lika og gl n hf allir bara :*
<br><br><font color=“#800000”>-Fz^</font><a href=“mailto:Herculez@1337.is”>Herculez</a>

#Team-Fz^ @ ircnet