Ég er með eins árs lasermús, Logithech Wheel Mouse Optical <a href="http://www.logitech.com/index.cfm?page=products/details&CRID=3&CONTENTID=4992&countryid=9&languageid=1“>(upplýsingar um hana)</a>.

Svo fjárfesti ég í <a href=”http://www.func.net“>fUnc Surface 1030</a>, bestu músarmottunni :)

Vandamálið: Á ”smooth surface“ hlið mottunnar, sem er mjög slétt hlið, virkar músin ekki vel, en á ”rough surface“ virkar hún fullkomlega”. Ég get ekki hreyft hana hratt í hring, því þá eins og fer hún pínulítið til baka og svo áfram aftur (erfitt að lýsa þessu). Það er eins og laserinn lesi ekki yfirborðið réttilega. “… with the utmost degree of accuracy on almost any surface” segir umfjöllunin nú samt.

Vinur minn fékk sér líka svona mottu og hann er á Microsoft lasermús og þar virkar allt mjög vel. Fyrir utan öðruvísi mús er hann líka með Mouse Skatez, þannig að mér datt í hug að það væri að valda mislesningu lasersins, en með límbandi undir tökkunum er þetta enn til staðar (þó músin renni betur =]).

Einnig hef ég prófað að slökkva ljósin, það er þekkt vandamál að lasermýs virki ekki á sum yfirborð vegna glampa frá ljósi.

Ég hef einnig tekið allt kusk af lasernemanum með silkiklút.

Hvað getur verið að, og hvað get ég gert til að músin virki fullkomlega á “smooth surface”?<br><br><b><font color=“#FF0000”>Ne</font><font color=“#00FF00”>me</font><font color=“#0000FF”>sis</font></b>
<b>———————-</b>
<font color=“#FF0000”><a href="http://www.simnet.is/bjornbr“>Heimasíða</a></font>
<a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:bjornbr@simnet.is">Email</a>
<b>———————-</