ákveðið hefur verið að endurtaka matchið hjá eoL og SK sem eoL vann einmitt 30. des, en sigur í þessum leik tryggir miða á eurocup lanið sem verður í rotterdam 11. jan.

Þetta þarf að gera vegna þess að í röðum eoL spilaði element, en hann er ekkert skráður í þetta klan lengur, og voru SK menn frekar óánægðir með það,

niðurstaðan var sú að þetta yrði endurtekið, og verður það gert í kvöld, föstudaginn 3. janúar, kl 7 á ísl tíma held ég örugglega,

en nánari upplýsingar á clanbase.com eða á #eurocup.cs á #quakenet,

hltv verður sennilega hér: 62.80.115.14:27020

verður vafalaust hörkuspennandi,

óverendát

GustuR.fi