-ætlað fyrst sem svar til blibb en það vatt uppá sig (er að finna neðar í korkinum)
here goes:

Þeim er frjálst að sækja um sem og öðrum. Hins vegar ber að nefna að Hate ætlar sér ekki að yfirtaka allt counter-strike samfélag hér á íslandi. Þvert á móti. Við erum að reyna að lífga uppá annars rólegan tíma í þessu samfélagi. Við skorum á hvert íslenskt klanið af öðru því við viljum spila þennan leik sem lið og þetta er besta leiðin. CLANMÖDDS. Mesta skemmtunin er einmitt að finna í þeim. Blóð sviti og tár !

Við höfum fundið fyrir því að öll lið bæta sig með hverjum leik sem þeir taka við okkur og það er EKKERT nema gott um það að segja, burséð frá því hvort liðið sigrar.

Þar sem komið hefur fram að lítill möguleiki sé á að síminn haldi annað Halflife mót hefur skapast umræða milli nokkurra aðila innan counter-strike samfélagsins sem og nokkurra sem standa fyrir utan um að gera eitthvað fyrir okkur leikmennina sem sitja útí kuldanum og horfa fram á ládeyðu (hey, wtf is that ?). Umræða um riðlakeppni, mót og Lön eru öll virk og við viljum að allir leikmenn sem einhvern áhuga hafa á þessu að bíða aðeins róleg með aðgerðir því ekki er öll von úti enn. En svonalagað MUN taka einhvern tíma og vonast er eftir þolinmæði ykkar sem leikmanna og einstaklinga með brjálaðan áhuga á CS. Ég meina við hættum ekki að stunda skemmtanalíf ef öllum skemmtistöðum yrði lokað. Við myndum sjá um OKKAR EIGIN partý. Það er ekki svo flókið að sjá það (YOU get my point).

Með von um VAXANDI samfélag
Dreitill<BR
Dreitill Dropason esq.