Fyrsta sem ég ætla að útskýra er: Gui. Hvað er það?
Tja til að byrja á þá þýðir það “graphical user interface” og gengur einfaldlega út á það að stjórna half life/cs hjá manni. Þegar þú ferð í CS og sérð(þá meina ég ekki í gegn um ASE) útlitið. Það er GUI.

Ég tók mig til og byrjaði að búa til svona wannaB CPL gui.. og kallaði það “skjálfta-gui”
Það inniheldur

» Innbyggt Buy-script í controls takkanum. Hratt og öruggt án þess að þjást sérstaklega mikið í gegn um lagg(það er að segja, laggar lítið/ekkert
» Nýtt og endurbætt VGUI fyrir leikinn sem útilokar þörf á console.
inni í VGUInu er hinsvegar
»» Spilara stillingar(left/right hand, change team, adjust crosshair og quit)
»» Buy system. Virkar eins og buy scriptið nema ef maður gleymdi hvaða takka maður er með bindaðann þá virkar þetta ágætlega. Það er líka hægt að nota þetta sem buy system
»» Mapp og server stillingar. Changelevel og restart takka. Restart virkar þannig að þegar það er ýtt á hann, þá restartast serverinn einu sinni. notar skipunina “rcon say Live in 3x restarts”(þeas: lætur fólk vita af live in 3x restarts) Og svo restartast 3x og þá segir serverinn Live :D. Líka inniheldur þetta rcon passwords á alla skjálfta serverana(sem verða þá)
»» Demó. Þarsem skorturinn á console verður til staðar þá setti ég inn demó takka fyrir þá sem vilja stöðugt recorda demó. Þarna velur maður bara mapp og síðan CT/terr part. Með því að ýta á þann takka recordar maður demó með filename sem fer eftir hvað maður velur. Segjum sem svo að Love sé að fara spila á móti einhverju subbu klani.. eins og segjum diG(þið vitið að ég elska ykkur flesta) og það sé í inferno og ég sé að fara spila CT helminginn(skiptir ekki máli hvor það er)
þá myndi ég velja mappið inferno og velja svo CT þarna og þetta myndi recorda demó inn í hl/cstrike fólderinn minn
sem hljómar svona:
<b>skjalfti-1-2003-de_dust_T_vs_</b>
Síðan, eftir að leikurinn(sem er <b>AUGLJÓST</b> rúst fyrir okkur náttlega) er búinn, þá fer ég í hl/cstrike fólderinn minn
og ríneima
<b>skjalfti-1-2003-de_dust_T_vs_</b>
yfir í
<b>skjalfti-1-2003-de_dust_T_vs_<i>diG</i></b>
Þá ætti þetta ekki að vera neinn sérstakur misskilningur.

Bráðlega ætla ég að setja út svona tilrauna GUI. Það inniheldur
» Buyscript í controls
» Restart scriptið
» Rcon á alla simnet skrim serverana

Endilega sendið mér meil um einhverjar spurningar. En ég nenni ekki að jappa meira um þetta(?)

Hérna er <a href="http://www.simnet.is/dleifrag/gui“>GUI</a> síðan
<br><br>|<a href=”http://www.clanlove.com“>Love</a>|<a href=”http://www.garfield.com“>GarFielD</a>|<a href=”mailto:garfield@1337.is">Mail</a>|