Jæja þar sem dönsku undirbúningurinn er að fara með mann og mér leiðist allsvakalega.. Þá hef ég ákveðið að skrifa stuttan kork.

Já hann ber heitið GGRN því þetta er til þeira. Eins og ykkur datt kannski í hug. :P

1.En jæja þá kemur það. Ég sá hérna grein ekki fyrir svo löngu 2-3 mánðum man ekki alveg sem var um það að GGRN ætlaði að standa fyrir n00b skóla ( sonic eithvað minnir mig ).

Hvað varð um þessa hugmynd átti hún aldrei að fara í framkvæmd ?
Var þetta bara djók eða?

2.Herra Cs var einn greinin. Þetta hljómaði mjög spennandi :) ( þau að við vitum öll að Orko hefði unnuið! :) )
Var þetta líka bara djók eða? Eða er ég svona vitlaus og voru úrslit kynnt án þess að ég tækji eftir því?

3.Jæja síðn ég uppgvötvaði cs þá hef ég altaf munað eftir www.ggrn.org sem ég hló altaf af… :) Hvar er frétta stofan núna? Hvað varð um hana? núna stendur bara altaf ‘'Rólegur’' ? Eða er það bara hjá mér?

En allavega þetta voru nú bara laufléttar pælingar.

Ég vona að ég sé ekki bara svona vitlaus að þetta hefur farið allt framm hjá mér..

Ekkert fleim á ykkur GGRN.. Allt í góðu gamani gert :)

<br><br>____________
Cs[VON]Zero
Q3:Cassius
Rl:Alli