Málið er það, ég veit ekki hvort ég er að lagga (sem að ég er búinn að vera að gera síðan eftir skjálfta) eða hvort að þetta sé vélin, eða netið eða hvað?
Alltaf þegar ég spila cs á netinu er ég með fínt ping, en kallarnir hökta alltaf. (er hjá símnet)! er þetta ekki bara eintómt lagg! Þetta er alveg ótrúlega andskoti pirrandi! ekki getur maður spreyjað með þessu. Getur alveg eins gert kill i console! Þetta er svo nett böggandi að ég veit ekki hvað skal gera. Kannski heimskulega spurt, þetta hlýtur að vera netið því ég hökta ekki svona í lan game?
Myndi þykkja ykkar álit.

Kveðja StayAway =)