Vegna neikvæðra umræða um necro og mig frá ýmsum aðilum og vegna þeirrar staðreyndar að SEF er hætt og RM hætti og HB og DF eru ekki að mæta, þá held ég að það sé ekki mikil ástæða að halda áfram með deildina. Samvinna mín við gz sem skaffa servera vil ég hafa enga og stefni ég á að setja upp nýtt mót seinna þegar ég hef fengið aðra servera til notkunar. Vill ég benda á að þetta er ekki einungis vegna þess sem farið hefur fram eftir ground zero mótið heldur vegna lélegrar mætingu klana og þeirrar staðreindar að ég þarf að leita að úrslitum í allt of langann tíma áður en ég get uppfært þau. ÉG fékk hvart og kvein frá Gz mönnum á mótinu um helgina og finnst engin ástæða að halda áfram með þetta. EF einhver hefur áhuga á að taka við þá bara setja sig í samband. Betra væri að starta nýju móti og leyfa BABE og GOD GZ að taka þátt. Orðið rugl að klön séu að hóa í lið til þess að komast að því að það sé ekki leikur. Tel ég því best að fara í stigatöfluna eftir 1. umferð og segja það endapunkt á mótinu.



Grid 21
Necro 18
Muerte 18
Abeo 15
GZ 15
Mkk 6
Hb 6
DF 6
SEF 0
RM hætti.

Þakka þeim liðum sem póstuðu á mig úrslitum og vona að flestir séu sáttir við þetta svona. Á doddeild.tk er leikjaplanið þanni ef einhver klön vilja enn mætast á miðvikudags og sunnudagskvöldum þá bara skora á liðin á irkinu. <br><br>[Necro]Baazuuka
Og þannig er nú það..