Hæ, ég heiti Felix og er næturugla. Sem sagt sef ég á daginn =) .. Eins og er hef ég ekkert að gera og stakk ég upp á því að búa mér til túnfisksallat …. mmmm besta sem til er!
Jæja en hvað um það, mig langaði að shera þessari uppskrift af þessu dásamlegu sallati. Enjoy ;Þ

Hráefni :
2 Egg (3 lítil ef það er við hendi)
2 Túnfiskdósir í vökva
1/2 Laukur (Já Orko, það er laukur i Túnfisksalati =)
3-4 Msk Majones
Kridd : Season All (eftir smekk)

Aðferð :
1. Sjóðið eggin á hæsta straum þanga til að suðan kmr. Eftir það lækkið hitan um helming og sjóðið í umþað bil 7min í viðbót.
2. Á meðan skeriði laukinn i litla bita, opnið Túnfiskinn og setjið í hentuga skál.
3. Taka eggjaskurninn af (auðvitað ;Þ) og skerið það með eggjaskera (held að það heitir það) í ferninga :) . Og blanda saman í skálina.
4. Bætið Majonesið við, og Kriddið (ykkar val, ég vel Season All) við og hræra vel saman.
5. Þá er þetta bara rdy :) Gott er að kæla mjög vel eggin (mitt mat, finst ekki gott að hafa heit egg i salatinu) Og geimið síðan sallatið í ískáp í poka.

Well … þetta var hennar góða uppskrift hennar mömmu ;)
tengjist voðalítið CS, en alltaf gott að borða :Þ<br><br><p align=“center”><img SRC="http://www.hut.fi/~svilja/pic/muumi_ankka.gif“> </p>
<p align=”center“> <b>Múmín^Snáðinn</b></p>
<p align=”center“> <a href=”http://www.hut.fi/~svilja/audio/mp.wav"> <b>Klikk Me :)</b> </a> </p