OK, þetta byrjaði bara fyrir nokkrum dögum, að þegar ég er í cs eins og td í aztec á mania þá er ég sko í 40fps oftast…. og fyrir svona 2 vikum eða minna þá var ég með 100 fps stálbít.. einstaka sinnum niður í 98 fps ;). ég formataði vélina (C:) um(er líka með annan D: samt bara lög í svona á honum) helgina samt hefur það litlu breytt, ég hef sett inn refreshtool og svoleiðis en það breytir litlu sem engu. Svo dettur það oft niður í alveg 60fps þegar ég mæti allt í einu 1-2 kalla.

Ég gerði /timerefresh á staðnum í dust (sem sumir ykkar þekkja kannski) inná A horfandi inn í lobby og fékk 400

Vélin sem ég keyri á er:
AMD1600xp
GeForcfe4 mx 420
512mb DDR minni
ABIT KG7 móðurborð
og fleira.

En málið er að þetta byrjaði bara fyrir einhverjum dögum sko.. ég er búinn að setja inn nýja drivera og allt en ekkert virðist hafa áhrif á þetta.

Svo ég bið ykkur um ráð ;) Segjum að ég myndi kaupa GeForce4 Titanium 4200 myndi þetta lagast eða.. útaf þetta var ekki alltaf svona, eða á ég bara að fara með hana í viðgerð ?

Endilega segjið mér það sem ykkur dettur í hug.. ég er búinn að gera flest allt sem mér dettur í hug meðal annarrs að formata ;)