MIkið er pælt og spögulerað :)


Ég rakst á félaga minn um daginn og hann sagði mér að hann væri orðin rosalega góður í CS og vildi endilega taka duel. Ég, cs fríkið var ekki lengi að taka áskoruninni.
Seinna á server var þetta aðalega á eina leiðina, þótt að hann hafi hitt mjög vel og hann hélt að hann ætti allt og alla. En hvernig kemur hittnin að gagni ef hinn er fljótari að hitta þig eða tekur þig í bakið.

Margir sem eru góðir í cs stoppa á ákveðnu marki. Það er eins og þeir geri sér ekki grein fyrir því að það er hægt að dodga í CS þótt að það sé ekki hopp og skopp út um allt eins og í aq eða UT. Það þarf virkilega að pæla í leiðum og taktíkum. Þeir hittnustu vinna ekki alltaf is my point.
Auðvitað snýst CS í scrimmum bara um teamwork og góðar, vel úthugsaðar taktíkir. Það getur vel verið að hittnin sé nóg í mörgum tilfellum en það kemur á bátin að ein maður þolir ekki það álag að vera einn eftir á móti 2-4 mönnum, þá er það ekki endilega reynsluleysi eða óhittni að klára ekki dæmið. Það er eins og ég vil kalla það, Do you have ´´it´´ or not…

Counter-Strike er snilldar mod fyrir half life sem snýst um allt annað en hittni og einstakling, því fyrr sem maðurmeðtekur það kemur allt hitt með æfingu.

Þið sem eruð að fá ´´midlife crisies í CS´´ eins og ég fékk um daginn. (fyrir þá sem vita ekkert hvað ég er að tala um þá er þetta hlutur sem kemur fyrir alla sem hafa spila CS lengi).

Kannski að maður fari aðeins í það hvað það er, áður en lengra er haldið. ´´the CS midlife crisis´´ er þegar það er eins og EKKERT gangi upp. Þú fagnar rosalega við að ná hverju fraggi sem þú nærð. Deaths eru ávallt hærri en kills og það er eins og ekkert gangi upp. HVAR ERU SKILLSIN MÍN ?


Flestir kannast við þetta.

Það eru svo margir sem flippa út við þetta og fara á clanflakk og altnicka allstaðar og þora vart að láta sjá sig á puplic nema þeir séu þegar komnir með rosa gott score. En svona er cs, þetta gengur allt upp og nyður en á endanum er þetta alltaf til staðar ef það er spilað nógu helviti mikið :o)



Þetta voru bara svona comon pælingar frá mér sem vert er að pæla í, margt kannski þvæla en annað sem fólk pælir í. Vona bara að þetta hafi verið fín tímaeyðsla