Sælir kæru vandamenn og dömur

Ég hef ákveðið að reyna að setja á stofn svokallaðan “Skóli Fyrir Unga Cs Spilara” og mun ég ásámt hjálp frá nokkrum mönnum spíta cs beint í æð á ungum cs spilurum með því að kenna þeim grunntaktana og hegðun sem viðgengst í cs menningunni og reyna að bæta það sem fyrir er.

Það sem er innifalið í þessu er að :

- Ég mun taka inn 10 aðila tvo 5 manna hópa sem ég mun leiðbeina
- Ég tek ekki við mönnum sem eru fyrir ofan mitt kunnáttustig í cs
- Mér er sama þótt þið séuð á 56k módemi eða 10mb adsl wootevah :)
- Að allir hafi teamspeak og ef ekki þá mun ég leiðbeina þessum
* hópi hvar það er hægt að finna og hvernig notagildin eru
* ekki er nauðsynlegt að hafa mic en það er nauðsynlegt til að
* spurja spurninga ingame nema þú viljir eyða tíma í að skrifa
- Menn verða að vera með vitsmuni til að hlýða hlusta og læra
- Stundvísi er krafist því þetta er alveg eins og hvert annað nám
* fyrir utan það að ég gef engan frest þetta er hardcore þjálfun
* og ef ykkur líkar ekki við það dont bother
- Æfingar verða á Föst Lau og Mánudögum
* Kl 4-6 8-9 á Föst
* Kl 5-6 8-10 á Lau
* Kl 4-6 8-9 á Föst
- Fyrri hlutar hvers dags fer í útskýringar og hvernig meðhöndlun
* á basic fireweapons á sér stað og skipulagðri taktík seinna með
* og smá auka sem skiptir máli
- Þessi 10 manna hópur mun vera í mánuð í kennslu s.s. 12 dagar
* allt í allt eða 36 klst og þær eiga að nýtast
- Engin sérstakan aldurs er krafist þú getur verið 8 ára eða 40 ára
- Umsóknir á þetta námskeið er omegadeus@hotmail.com engin irc msg
* plz nema þið kunnið ekki á mail eða eigið í tímaþröng
* p.s. látið irc nick í mail svo ég geti contactað þar
- Ég mun byrja að yfirfara umsóknir á næsta föstudag og mun ég láta
* vita á sunnudag hverjir komast hverjir ekki
- Meira fyrir neðan ekki allt alveg talið upp hérna

- Basic Notkun Vopna :
Mun ég fara yfir í hvaða aðstöðu er best að skjóta svona afhverju þú átt að miða svona afhverju þú átt að bursta svona í svona aðstöðu ( Mun ég sérstaklega kenna á(Commando, Aug , usp , deagle og ak47 ) ég mun aðeins fara yfir basicin á coltnum vegna þess að ég er ekki svo góð colt skytta og tel mig ekki viðbúinn í að leiðbeina á þeim málum. Mun ég reyna að plata nokkra snillinga til að kenna smá awp.

- Skipulagning Í Skrimmi / Keppni :
Mun ég fara yfir hvað er best að gera í erfiðum aðstöðum eins og langa ganginum á prodigy , left rush í cbble o.s.frv. þetta eru atriði sem þið munuð læra hvað eru og tek ég þessi fram af þeim mörgu sem ég mun kenna ekkert lítið sem ég mun fara yfir.

* Rush 103-203 : Ég mun yfirfara hvern einasta kafla af því sem þið þurfið að gera til að eiga vel heppnað rush í hverju borði eins vel og ég get miðað við tímann sem ég hef.

* Varnarlið(sauki) : Mun ég fara yfir grunnatriðin í þessu eins og rushunum það sem bjargar ykkur hvernig aukiði líkurnar á survival

- Hegðun og mórall :
Mun ég yfirfara hvað gerir þig virtan cs spilara hvað lætur fólki ekki líka illa við þig hvernig þú átt að hegða þér í vissum atvikum og hvernig hegðun breytir spilamennsku.

Helsta áherslan verður meðhöndlun vopna og ef það kemst ekki mikið inní prógrammið að koma hinu í hausinn á ykkur þá mun ég halda áfram með þetta ef aðsóknin verður góð munið aðeins 10 sem komast mér er sama hve miklir “byrjendur” þið eruð aðeins ef þið hafið metnaðinn til að læra til að verða betri í cs en munið eitt ekki láta cs ganga yfir lærdóminn það fá ekki allir peninga fyrir að spila cs en þú færð meiri peninga fyrir námið.

Mun ég vænta þess að þið munuð skrifa reply´s við þessu og vona ég að viðtökur verða góðar ég mun senda frekar upplýsingar nokkrum dögum seinna á þennan kork um hvenær ég fer yfir umsóknirnar hvenær þetta byrjar og hvenær allir fá svar. Takk fyrir mig með kærri kveðju

- [nG]OmegaDeus * I´ll make your day … just make me a sandwitch >)