Skjálfti 3 árið 2002 mun fara fram 23-25. ágúst og þar munu bestu lið Íslands í Counter-Strike, Quake 3, Action-Quake og Warcraft III keppa og sýna stórkostlega hæfileika í sínu tiltekna áhugamáli.

Í þessari grein ætla ég að skrifa niður mína spádóma um hvernig þetta á eftir að fara í stærsta og besta hluta Skjálfta, Counter-Strike!

Það hefur lítið breyst frá síðasta Skjálfta,
MurK, a-liðið hefur fengið hinn sérvitra knifah til liðs við sig sem þýðir að liðið er sterkara en nokkuð áður
og liðið hefur líka verið að æfa sig sérstaklega mikið fyrir þennan Skjálfta.
SiC, þeir hafa misst besta spilarann sinn(að margra mati) en fengið liðsauka frá .Love. í mynd $noopy og Puppy.
Love, fengu marga góða menn frá besta liði NeF þegar einhver straumhvörf urðu í því klani og eiga því líklegast eiga eftir að standa sig og er það gott enda afbragðs klan eftir að ákveðnir kúkalabbar yfirgáfu það!
Drake, hafa líka styrkst til muna eftir liðsauka frá .Hate. með heimsklassa spilurum eins og PraliX og Dg, ég meina Dday.

En nóg af blaðri, hér eru spádómarnir.

1. MurK-Negrarnir hans Gunna
+ Krissi var að fá sér nýja tölvu og á eftir að ríða öllum í rassgatið á S3
- Ég sökka ennþá =(

2. SiC-A
+ Nýtt lið sem hefur fengið liðsauka frá SiC-B sem komu heldur betur á óvart á S2. Fylgist vel með Shayan, Some0ne og Cyru$!!
- Hrmpf, geta þeir spilað vel saman? Því ef þeir geta það eiga þeir eftir að owna.

Eftir þessi 2 sæti vandast málin. Ég er ekki viss um liðaskipan í öllum liðunum sem koma hérna en þetta er byggt á því sem ég tel að sé rétt.

3. Drake
+ Ef þeir setja saman besta liðið sitt eiga þeir eftir að koma mörgum á óvart og ég held að þeir nái 3. sæti ef þeir gera það.
- Óreynt lið, gæti floppað.(Dday sökkar líka!! :D)

4. SiC-B eða Love-A
SiC-B
+ Sterkir spilarar, Ashtray á eftir að brillera, DCAP style!
- Kemst varla nálægt A-liðinu.
Love-A
+ Ef bestu spilararnir mæta eiga þeir eftir að gera góða hluti.
- Liðsheildin, spila þeir vel saman o.s.frv.

5. SiC-B eða Love-A

6. NeF-A
+ Góðir spilarar með reynslu(Preacher ownar, jee)
- En Preacher campar =(

7. ASNI-A eða Dc-A
ASNI-A
+ Sterkir spilarar sem hafa spilað saman nokkuð lengi
- Ekki ennþá náð langt þó
Dc-A
+ Fínir spilarar(og Dodger ownar!!!!!)
- Liðsheildin?

8. ASNI-A eða Dc-A

9-10-11-12. MurK-B, Love-B, NeF-B og fleiri ágæt lið.

Svona held ég að þetta verði, auðvitað er erfitt að spá fyrir svona og það er einmitt skemmtilegast þegar lið koma á óvart.
Ég vona að þetta verði skemmtilegur Skjálfti með fleiri metnaðargjörn lið en áður sem vilja SIGRA!

MurK-Ravenkettle
[ð]Ravenkettle

“Do you like Phil Collins?” - American Psycho
Ravenkettle