Day of Defeat 3.0 FGD beta Þá hefur Waldo hjá Day of Defeat liðinu gefið út beta útgáfu af 3.0 fgd skránni.

Eins og við mapparar vitum þá er hægt að lesa mikið í þessar skrár, en þær eru í raun það sem gera hvert borð að CS,DOD,TFC eða að einherju öðru moddi.
Hjálpar okkur að skilgreina hvar allies/axis spawn eru í DoD og hvar buyzone og bomb target eru í CS.

Hér er það fáeina sem er nýtt breytt í 3.0:
Núna er hægt að gera það að skilyrði að leikmaður á sér ákveðnan hlut til að ná svæði. samkv. pósti Waldo þá eru miklar líkur á því að hann muni breyta Caen 2 þannig að núna er kemur smá bið að leikmaður “plantar” spengjum, svo að menn séu ekki að sprengja veggi óvart.

dod_location - núna er hægt að gefa svæðum nöfn.
samkv. pósti Waldo þá mun þetta virkar t.d. á Anzio að leikmaður er staddur á brúnni og sér óvini nálgast, þá gæti hann gefið “voice” skipun “enemy spotted” og þá sér birtast boð hjá liðsfélögum “ Enemy spotted at bridge” (algjör snilld)


Vopna og skotfæra entity - Þetta þýðir að núna er hægt að taka af mönnum vopn (sem hefur verið hægt í nokkurn tíma) en núna er hægt að planta vopnum og ammo að vild á borðunum. ( ég hafði hugsað mér að sniðugt væri að hafa einhver borð þannig að annað liði byrjaði ekki með nein vopn í byrjun, t.d. myndu brjótast út úr fangabúðum og þyrftu að komast í vopnabúrið og ná í vopn áður en allir taka sig saman og reyna að sleppa af svæðinu. Þyrftu t.d. að ná amk x mönnum út á x tíma)

env_rain - þá er rigning orðinn hluti af DoD, ekki notaðar sjónbrellur eins og í thunder þar sem fullt af litlum brush-um sem eru með transp.rain texture.

dod_camera - Núna er hægt að gera cut-screens þegar t.d. annað liði vinnur borðið eða þegar brú er sprengd, þá stoppar leikurinn á meðan hjá öllum spilurum og allir sjá þennan atburð.

Það eru fleiri breytingar t.d. hef ég séð nefnt að það gætu komið monster_allies_grunt og monster_axis_grunt ( eru þetta CPU leikmenn? Hugsanlegt Single Player? Waldo játar ekki né neitar!!!)

Ný sprite eru komin í stað fánana, og jafnvel möguleiki á að velja sér sprite til að hafa sem capture_point

Þessa skrá er hægt að nálgast <a href="http://www.dayofdefeatmod.com/holtt/halflife-DOD3.fgd“>hér</a>
Hægt er að nota hana með Hammer og keyra borðinn í DoD 2.1 en enginn af þessum entity sem eru fyrir 3.0 munu virka fyrr en að DoD 3.0 kemur út en við getum amk byrjað að mappa.

Mér hefur alltaf fundist það skipta meira máli með DoD að borðin séu skemmtilega að spila heldur en hvort að ákveðið vopn sé gott í útgáfu x.xx en núna er það ekki gott eftir útgáfu x.xy. Það er komið undir hvað mapparar gera með Hammer og þessar fgd skrár, þeir eiga finna leið til að hanna borð sem reyna á DoD leikinn, gera eitthvað frumlegt ekki bara gera CTF heldur að finna ný og skemmtileg objective og núna þegar þessi nýja skrá er kominn þá hvet ég alla sem eru að mappa að nýta sér þessa nýju möguleika í sinni hönnun.

Heimildir:
Day of Defeat mapping forum - <a href=”http://forums.dayofdefeatmod.com/forums/showthread.php?s=8d555e72fb7f03b399aea0df62bb15c4&threadid=37982">hér</a
Xbox360 Gametag: Shmeeus