Jæja mér leiðist og ætla því að koma með umdeilda top 20 listann sem ég gerði mánaðarlega í nokkra mánuði í fyrra. Núna tek ég viðmið af seinustu lanmótum og onlinemótum. Skrái bara niður active lið.

1
RWS
WilsoN
Vargur
Stebbz
Odinz
Cryptic
Besta lið Íslands eftir fall Catalyst. Unnu HR mótið og eru einfaldlega besta lið Íslands eins og er. Spennandi að sjá hvort að SeveN taki upp laupana aftur og endurheimti toppsætið sitt aftur. Þeir eru besta activa liðið og eru til að mynda búnir að rúlla upp öllum leikjunum sínum í sniðugt onlinemótinu og komnir í undanúrslit gegn noVa. Sá leikur verður á morgun #snidugt.onlinemot á irc.

2
SeveN
rom1m
sPiKe*
detinate
CritiCal
deNos
SKAVEN
Spurning hverjir eru í þessu lineuppi til viðbótar sem ég veit ekki um. Allavega er það á allra vörum að SeveN séu að fara að koma með comeback í íslenska CS-heiminn og hafa menn einnig talað um að Vargur sé eitthvað að fikta í cs með þeim, spurning hvað sé til í því. Allavega þá er þetta ábyggilega eitt reyndasta lineup cs sögunnar á Íslandi og þeir eru ekki í fyrsta sæti vegna þess að þeir hafa ekki verið nægilega active að mæta á mót (online og lan).

——– QUALITY JUMP ——–

3
noVa
Trasgress
Stalz
zyth
dripz
JawR
akira
Funkster
Enduðu í 2. sæti á seinasta HR og hafa verið viðurkennt stórveldi í cs í rúmt ár. Þeir eru með mjög sterkt lineup og eru búnir að vera á top5 á seinustu lanmótum og eru að gera það gott online einnig. Þeir eiga leik 23. nóvember við RWS í undanúrslitum #snidugt.onlinemot.

————- QUALITY JUMP ————

4
SharpWires
RAMBO
delusion
zibe
nequit
discojay
BouNty
Coyote
Einnig viðurkenndir sem eitt af toppliðum Íslands. Þeir hafa mætt reglulega á lön og náð fínum árangri og eru mjög virkir á köflum online. Þeir eru einnig í undanúrslitum #snidugt.onlinemot og eiga leik við Ha$te í undanúrslitum þar.

5
dlic
INSTANT
s1ckone
weirdo
nadriuM
elf
zeth
denisor
supreMe
Þrátt fyrir að hafa tapað 16-11 fyrir Ha$te í 8. liða úrslitum onlinemótsins hef ég dlic fyrir ofan. Útaf þeirri einföldu ástæðu að þessir menn hafa gert margt á lani og sannað sig þar. INSTANT er besta dæmið um það með RWS á HRingnum þar sem hann fór illa með hvern andstæðinginn fætur öðrum.

6
Ha$te
Reliant
andRz
asylum
SleypuR
LeMiuX
Zippo
Pippz
Slashy
Septor
baRlz
Ábyggilega top3 ef cs væri bara online leikur en ekki lanleikur. Því miður þá hafa Ha$te aldrei náð góðum árangri á lani og á þeim 2-3 lönum sem þeir hafa farið á hafa þeir dottið út frekar snemma gegn liðum sem þeir vinna 16-0 online. Þetta getur varla verið tilviljun og eru margir þeirra skoðunnar að það sé ekki allt með felldu í herbúðum liðsins. Þeir eru komnir í undanúrslit #snidugt.onlinemot eftir 16-11 sigur gegn dlic, sem var mjög umdeildur vegna þess

7
Newtactics
Dr3dinn
xeroz
Gnrz
Smart_Guy
Rodriguez
4GoTTeN
Felix
Enn eitt liðið sem hefur fest sig í sessi á Íslandi. Þeir eru að ganga í gegnum risastórar roster breytingar en kjarninn helst sá sami, eða 4gotten, dr3dinn og smart_guy. Þeir hafa endað ofarlega á seinustu lönum og eru einnig að gera það ágætt online. Þeir hafa reyndar veikst frekar mikið uppá síðkastið og recruitað menn sem margir telja ekki eiga heima í top5 liði. Þeir töpuðu í 16. liða úrslitum #snidugt.onlinemot gegn SharpWires.

————- QUALITY JUMP ————

8
CLA
zedback
arond0g
geird0g
maNi
stefaNd0g
pallib0ndi
beatrix
salas
og margir fleiri
Stóðu sig vel á Kísildal #2 og náðu 5. sæti þar. Hafa annars ekki verið virkir að mæta á lanmót en þeir duttu úr sínum riðli í #snidugt.onlinemot útaf ótrúlegri óheppni. Með sínu besta lineuppi geta CLA veitt mörgum sterkum liðum samkeppni og þegar þeir eru í stuði þá er erfitt að stöðva þá.

9
cuc
GoateR
omaR
floGa
coReyy
CalCulon
guess (mankind)
deM (demaNtur)
Þeir eru búnir að dala verulega en starting five hjá cuc er alltaf mjög sterkt. Þeir hafa farið með cuc kjarnann á undanfarin lön og alltaf náð top10 en þeir duttu út gegn Ha$te í 16 liða úrslitum #snidugt.onlinemot og töpuðu fyrir gRevo í riðlinum sínum.

10
ax
shiNe
Vamp
MagNum
IVAN
rythME
kruzider
zuperdude
cubid
xantuz
Náðu 10. sæti á Kísildal #2 og hafa verið virkir uppá síðkastið online. Þeir komust í 8 liða úrslit gegn SharpWires í #snidugt.onlinemot en töpuðu stórt þar.

11
Heift
featheR
blazed
rbz
zurdah
rome
inzult
Ekki bestu einstaklingarnir en þegar þeir spila saman þá virðist flest ganga upp fyrir þá. Þeir unnu riðilinn sinn (21-9 gegn Newtactics) og tóku svo Duality 16-7 í 16 liða úrslitunum en töpuðu fyrir RWS í 8 liða úrslitum. Eftir að hafa náð 5-6. sæti á síðasta HR lanmóti þegar sPiKe og ibbz voru í liðinu hafa Heift alls ekki dalað og teamplayið hjá þeim er rosalegt. Það verður gaman að fylgjast með þeim á næstu mótum.

12
gRevolution
Baddz <ztorm>
Jolli
hjortuR
lithiuM
hrall1
SwingeR
struggler
e1di
Alien8
Climate
Hafa verið að standa sig þokkalega vel online en maður veit aldrei með þessi jolla-clön hversu lengi þau halda sér lifandi. Þeir duttu út í 16. liða úrslitum #snidugt.onlinemot gegn RWS eftir að hafa unnið riðilinn sinn. Spurning hversu lengi þetta lið helst uppi.

13
duality
kay
eyki
xeroz
rector
Cypress
dabb1
maNius
boja
og fleiri
Duality snúa aftur í 10000 skiptið. Þeir munu eflaust gera mjög góða hluti ef þeir halda sér á lífi en það er líklegra að þeir hætti bara aftur eins og í öll hin skiptin. Þeir komust upp úr riðlinum sínum vegna hagstæðra rounda og töpuðu 16-7 fyrir Heift í mill í 16. liða úrslitum. Það verður gaman að sjá hvort að þeir mæti á næstu lan- og onlinemót.

14
EoA
faitheR
axiz
geller
DarkHeart
drizl
fuNky
TAZMANIAC
Steini
EoA eru komnir með þétt lineup núna og ef þeir spila mikið með þessu lineupi komast þeir eflaust mikið ofar á þennan lista. Þeir stóðu sig ekkert sérstaklega vel í #snidugt.onlinemot en þar náðu þeir 2. sætinu í sínum riðli eftir ax og lögðu svo AoG af velli í 16. liða úrslitunum en þeir töpuðu svo gegn noVa í 8. liða úrslitunum.

————- QUALITY JUMP ————

15
VON
GnoMe
j0ker
Luffy
Playme
Synd
Ares
Theion
Kitman
VON snéru aftur með þokkalegt lineup og voru active og komust uppúr riðlinum sínum í #snidugt.onlinemot en töpuðu svo gegn noVa í 16. liða úrslitum. Þeir virðast hafa fallið í inactivity núna og eru ekki með í næsta sniðugt móti vegna þess. Ef þeir halda sér activum þá geta þeir eflaust klifrað upp listann.

16
saiNts
berNie
kiM
XeriouS
MebeNex
weetoz
browNie
demaNtur
Skrautlegt clan sem á sín ups and downs. Þeir eru með mjög öflugt [online] lið og hafa gert góða hluti, þeir náðu 9-12. sæti á HRingnum en komust ekki uppúr riðli í #snidugt.onlinemot þrátt fyrir sigur gegn t5g.

17
shocK
Mayhem
RuthleZz
Tesa
Bravis
StalkeR
AT0M~
Andri``
Endurkoma shocK hefur ekki alveg gengið sérstaklega vel hingað til en þetta er eflaust allt að koma til hjá þeim. Augljóslega eru menn þar á bæ ryðgaðir eftir nokkurra ára fjarveru en spurning hvort að þeir nái að hrista ryðguna af sér og komast aftur á sama stað og þeir voru á eitt sinn.

18
tiN
do_nutz <bjarkyy>
SILLI
deibz
lullx
zlick
bjoern
Eddyy
Eftir ótrúlegan góðan árangur á HR laninu hefur þeim enganveginn gengið jafn vel online. Þeir komust uppúr sínum riðli í #snidugt.onlinemot á roundum og töpuðu fyrir ax í 16. liða úrslitunum. Ef þeir væri jafn góðir online og þeir eru á lani, eða önnur lið jafn léleg online og þau eru á lani, þá væru þeir mikið ofar á þessum lista.

19
tSt
geNiuz
roadah
roadwah
primate
sneaky
lyRic
Krissi
KaZaM
og fleiri
Slök endurkoma hjá tSt enn og aftur. Þeir enduðu neðstir í sínum riðli eftir 3 töp, meðal annars gegn Scythe. Það er alvitað mál að margir í þessu lineupi voru góðir einu sinni en þeir virðast vera of ryðgaðir til að gera eitthvað gott. Með þessu áframhaldi detta þeir af listanum.

20
xCs
sQueek
Wrestling
Boddi
Solmyr
forte
SaevaR <mytH>
og fleiri
Enn slakari endurkoma hér hjá xCs. Það er nánast enginn úr upprunarlega xCs hérna og þeir hafa ekki gert neitt af viti. Ekki mætt á lan eða onlinemót eða neitt.