Dod beta 2.0 fer að koma bráðlega út, en nú ætla ég að segja frá honum. Það koma nokkrar byssur í viðbót, t.d. þýskar mg42 og 34(heavy machineguns) og amerísk .30 caliber ,M1 Carbine(hraðskota rifill), þýski sniperinn verður replaced með 98k karbiner(venjulegi rifillinn nema án stings og með kíki) og auðvita það sem hefur alltaf vantað, skófla(er notuð af sumum þýskum köllum).

Hljóðið hefur verið gert flott vegna nú geturðu heyrt í öðrum t.d. þjáningar, vopnahjóðið osfl. Vopnin hreyfast raunverulegara og fylgja hreyfingum núna. Flest allar animation hafa verið endurgerðar og nú geturðu séð aðra setja upp sniperinn að auganu.

Tíu ný borð sem fara allt frá strandarborði til að verja brú.
Recoilið hefur verið tekið í gegn og er það nú miklu raunverulegra. Þolið á köllunum hefur breyst og getur þú nú sprett en það mun eyða staminuni fljótt og hoppa verður ekki svo gáfulegt.

Vélbyssunar verða með stand sem þú munt geta notað ef þú er prone eða við sérstaka staði þar sem ákveðið merki kemur á skjáinn. Ef þú reynir að skjóta úr þeim standandi munt ekki hitta neitt. Standurinn hefur þó bara takmarkaða sjón og er ekki hægt að snúa byssunni langt til hliðar, en ég held að það sé öðruvísi ef þú ert með þær á sandpokum, bunkerveggjum, gluggasyllum osfl.

Mörgu öðru hefur verið breytt, og þið getið skoðað það á…

http://www.dayofdefeatmod.com/info/manual/

Annars var þetta bara þýðing á sumu þarna.

[.IC.]ColD
“Sumir sveppar eru tré…..”