Skráning fyrir ladderinn sem er að fara að byrja er hafin. Til þess að skrá lið þarf að senda mér 5 steamID eða fleiri en það gerið þið með því að senda öll steamIDin á irc með að pma [cc]Ivan eða með að senda email á ivangudjon@gmail.com.

Ladder virkar þannig að þú ferð á scrim rás (#pcw eða #ladder.is) og leitar að ladder spili. Þegar þú ert kominn með ladder spil þá finnurðu server, verður rcon og pantar HLTV eða setur þitt eigið (eða lætur andstæðingana setja sitt). Svo þegar leikurinn er búinn þá postaru úrslitunum í pm til mín og sendir mér link á HLTV eða sendir mér það í attachment á ivangudjon@gmail.com (eða á msn) og stigin verða talin og þar með hækkar vinningsliðið og tapliðið lækkar. Öll online- og lanmót sem verða á meðan á laddernum stendur geta verið undirmót laddersins og leikirnir þar yrðu þá taldir með í ladderinn og látnir hafa þrefalt eða fjórfalt vægi.

Fleiri reglur og þannig verður að finna á heimasíðunni sem kemur upp áður en ladderinn hefst. Ladderinn hefst 20. júní og mega lið skrá og afskrá sig hvenær sem er. Þó má ekki skrá leikmenn seinna en 12 klst. fyrir ladder leik og það má ekki nota láner nema að andstæðingarnir leyfi. Einnig er bannað að duckjumpa en það má bunnyjumpa. Svo eru hinar reglurnar bara almennar, -3 rnd fyrir exploit og það nægir að taka 16 rnd til að vinna þar sem að rndin skipta engu.

Ef þið hafið spurningar endilega msgið [cc]Ivan eða sendið email á ivangudjon@gmail.com

#ladder.is á irc