LCD vs CTR Þú hefur mjög væntanlega spurt sjálfan þig þessari spurningu áður:

Ætti ég að fá mér CRT[Túbu] skjá í staðinn fyrir LCD[Flatur] skjáinn minn?

Breytir það einhverju í fps leiki eins og Counter-Strike?


LCD VS CTR

Hérna er smá listi yfir galla og kosti milli bæði LCD og CTR. Veldu á milli þeirra miðað við þínar aðstæður, hvort þú munt nota skjáinn í leiki eða ekki, og hversu mikin pening þú ætlar þér að eyða í þetta.

Rafmagns notkun

LCD skjáir þurfa mikið minna af rafmagni enn CTR skjáir, þótt að rafmagns notkun CTR skjáa sé að minnka vegna þróunarinnar.

Þægilegri fyrir augun

Vegna þess hvernig LCD skjáir vinna, þeir ,,flickera“ ekki eins og CTR skáir svo þeir eru þægilegri fyrir augun og minnka hausverki. Og líka, LCD skjáir geta gert miklum ,,hvassari” myndir heldur enn CTR skjáir og eru þar að leiðandi miklum betri til að lesa texta, þannig ef þú ert mikið að vinna með stafi og þannig, þá eru LCD skjáir einhvað sem þú ættir að hugsa mikið í að fá þér.

léttari og minni

LCD Skjáir eru miklum miklum miklum léttari og minni heldur enn CTR. Þetta allt gerir LCD skjái og þar af leiðandi miklum meðferðarlegri. Og þeir taka minna pláss á borðinu þínu.

Ódýrari

CTR skjáir eru yfirleitt mun ódýrari þrátt fyrir að verð á LCD skjáum falli hratt.

Fleirri litir

CTR skjáir eru flestir frekar hittnir með liti enda með mikið fleirri liti heldur enn LCD skjáir, þrátt fyrir að LCD skjáir eru fljótir að þróast og þetta verður ekki mikið mál brátt.

Margar Upplausnir

CTR skjáir eru ekki gerðir fyrir einhverja sérstaka upplausn, eins og LCD skjáir, þannig að ekki fá þér LCD skjá ef þú breytir oft um upplausn eins og í Counter-Strike þar spila flestir í 800*680 eða 640*480 og þá er tilvalið að vera með CTR skjá.

Þannig hvað er best fyrir Leikjaspilun?

Alltaf hefur verið mælt með CTR skjá vegna þeir eru með svo góðan svartíma. Ég myndi segja að LCD skjáir með svartíman 2ms (millisekúndur) og 75Hz eru minimumið fyrir góða leikjaspilun. Þannig þetta er bara spurning um hvernig þú vilt haga þínum högum, viltu vera pent með lítinn og mjóan skjá sem kemur vel fyrir á þetta venjulega heimili á Íslandi, eða viltu vera mjög pro og hafa hlunk á borðinu þínu. Þetta er allt upp til þín komið.

Takk fyrir mig

#fish og #blinkin-numbers