Yaarrrrr!

Ahoy ye scurvy bunch o' termite ridden curs! (ísl: Halló)

Natural selection er leikur sem blandar saman realtime strategy og first person shooter gameplay, rts/fps. Það er hægt að ímynda sér Battlefield 2 nema mun betra. Tvö gjörólík lið, Frontiersmen (marines) og Kharaa (aliens) berjast um sigurinn, marines nota byssur en aliens þurfa að læðast og bíta eða lemja. RTS kerfið virkar þannig að liðin reyna að ná stjórn á resource nodes í borðinu og nokkrum öðrum svæðum svipað og í Dawn of War.

Anywhose. Nóg um kynningar. Nú er sem sagt tími til að spila ns. Við, nokkrir gamlir nsplayers höfum sett up server og ætlum að fara að spila Ns. Þeir sem hafa áhuga ættu að kíkja til okkar. Við hyggjumst byrja að spila, bæði fjölmenna á serverinn og líka að byrja að scrimma og keppa við evrópsk lið (og íslensk ef það verða nógu margir í pug). Nýjir og gamlir eru velkomnir til að taka þátt í fjörinu.

Ns er að vísu ekki auðveldasti leikurinn til að læra. Gjörólík lið, og mörg lifeform í aliens, þýðir að það þarf að læra margt til að geta spilað. Auk þess er það ekki bara snerpa og hæfni spilarans sem ræður sigri heldur einnig strategia liðsins. Leikmennirnir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og geta spilað sem lið. Samt er óþarfi að láta það aftra sér. Með ágætri spilun er hægt að vera kominn í scrimmform á 2-6 vikum.


Ventrilo 3.0 server/port: vent16.gameservers.com/4343

Natural Selection server: 217.163.22.225:27015

og við munum líklega hanga á #mod.is á irc.simnet.is


Hér má finna Ns, ef svo ólíklega vill til að einhver sé ekki með hann:

http://www.half-life.is/download/mods/ns_install_v32.exe