Byrjað er að specca leiki í Counter-Strike frá Skjálfta 4 2001. Um tvenns konar spec er að ræða:

1. Spectator Proxy og er þegar byrjað að setja demo hér inn á Huga.is. Þessi demo eru frábrugðin venjulegum demoum að því leiti til að þú fylgir ekki endilega view frá þeim sem tekur demoið. Hægt er að velja sér sjónarhorn sem og overview yfir borðinu. Slóðin á demóin er http://static.hugi.is/games/hl/s42001-demos/

2. CS-Spy irc skorbotti. Leikjunum verður lýst á rásunum #S4|Game1 og S4|Game2. Rásin #S4cs|Score verður svo notuð til að segja til um dagsskrá o.sfr. Bottarásinar sjálfar verða moderated (+m) þannig að ekki er hægt að tala í þeim og geta menn því talað saman á #S4cs|score.

með kveðju,

Skjálftap1mpa
“Technology is a constant battle between manufacturers producing bigger and more idiot-proof systems and nature producing bigger and better idiots.”