Hl/hl2 hvað þarf til að spila mods!? Yfir allan tíman sem ég hef verið með #Mod.is þá hafa flestar spurningar verið
“Hvar get ég náð í..” og "Þarf ég hl/hl2 til að spila.."
Og hér með set ég þetta hingað til að þurfa ekki að segja hverri einustu manneskju þetta :p

Fyrst af öllu þá eru flestir source mods (HL2) byrjaðir að nota Source SDK Base, Þetta er einfaldlega svo moddarnir geta notfært sér alla nýju kosti Source vélarinnar,
Til að geta náð í Source SDK í gegnum Steam verðuru að eiga einn af:
Half-Life2
Half-Life2: DM
Half-Life2: Ep1
Day of Defeat: Source
Counter-Strike: Source
Skiptir ekki máli hvaða bara á meðan það er einn þessara.

En aftur á móti fyrir Half-Life 1 mods þá þarftu að eiga Half-Life 1, listinn yfir mods fyrir hl1 er vel langur en ég ætla telja upp það “helsta”:
The Specialists, Vampireslayer, Natural-Selection, Science and Industry, The Battle Ggrounds & Zombie panic

Þetta er í raun allt sem þið þurfið að vita, en svona til að auðvelda ykkur lífið þá eru linkar til að kaupa leikina í gegnum steam.

Kaupa Half-Life $9.95 (671 Kr.)
Kaupa Half-Life2 $29.95 (2.021 Kr.)
Kaupa Half-Life2 Deathmatch $9.95 (671 Kr.)
Kaupa Half-Life2: Episode 1 $19.95 (1.346 Kr.)
Kaupa Counter-Strike: Source $19.95 (1.346 Kr.)
Kaupa Day of Defeat: Source $19.95 (1.346 Kr.)