Ég hef verið að spila 1st person shootem upps síðan blood 1 var og hét (það var hægt að multiplaya hann). Ég hef orðið var við talsverða andstöðu við tacticina sem kallast “camp” mig langar að fá að vita hvers vegna?

“camp” er mjög góð varnar tactic sem hefur virkað vel í gengum aldirnar allt frá því að einn hellisbúin fattaði að hann gat lamið hinn og tekið draslið hans. “camp” eins og það er kallað er í raun ekkert nema einn að mörgum aðferðum til að nota í CS og öðrum shoot ‘em ups, rétt eins og að rusha og nota sniper. “Camp” er til margs nýtilegt í t.d. CS þar sem það er eitthvað objective annað en bara drepa sem flesta (sem er að vísu alltaf gott). “camp” ólíkt mörgum öðrum tactic’s krefst hugsunar og útsjónarsemi að hálfu “camparans”. Þetta byggist allt á staðsetningu og vopnavali.
“camp” er nokkuð einföld leið til að koma í veg fyrir að andstæðingurinn nái að klára missionið sitt, CT liðið ætti að hafa minnst einn “camper” að passa sprengju staðin. Og terroristarnir ættu að nýta sér camping í Hostage möppum.
Mig langar að fá ykkar álit á “campers” og plz sleppið öllu skít kasti það hafur enginn áhrif og sýnir hve óþroskaðir menn í raun eru.

tves (a.k.a. Iridium)

“camping is good” “camping is fun” “camping uber alles”