Ureal - StrikeForce Í gærkveldi gáfu Xtreme Gaming það út að Strike-Force (mod fyrir Unrela Tournament) væri tilbúinn.
Sökum vinsælda Unreal Tournament hafa á síðustu 10 klst. 20.000 manns náð sér í eintak á netinu.
Þetta er “realistic” útgáfa þar sem hægt er að velja um hin ýmsu gerðir af bardögum þ.á.m. DM (deathmatch-allir á alla), DM Teamplay og Assault(líkt og Counter-Strike fyrir Half-Life). Við fyrstu sín lítur þetta út fyrir að vera vandað og þaulhugsað “mod”. Til að mynda hægist á leikmanni ef hann særist, hjartsláttur leikmanns eykst við þetta. Leikmaður getur hlaupið í ákveðinn tíma en verður að hvíla sig á milli.
Mælt er með því að ef menn eiga eintak af UnrealTournament að þeir verði sér út um eintak af StrikeForce. Hann verður ekki svikinn.
Hægt er að ná í útgáfu hérna :
http://www.planetunreal.com/strikeforce/downloads/dload.shtml
Dreitill Dropason esq.