Ég hef sjálfur spilað q3, counter strike, og síðan tactical ops fyrir unreal tournament.
Ég verð að segja að Tactical ops er eitthvað sem counterstrike spilarar ættu að flytja sig yfir í. Tactical ops inniheldur allt main conceptið í counterstrike og er mikklu flottari í leiðinni.

Grafíkin er auðvitað betri, gameplay-ið er eins, unreal bottarnir eru alveg supportaðir í þessu, þeir kaupa vopn sjálfir, hlaða, bjarga gíslum og hegða sér nánast einsog playerar.

Þar sem að uneal vélin er bæði nýrri og betri en half-life vélinn, og að tactical ops kemur mikið betur út en counterstrike verð ég bara að vona a counterstrike spilarar taki sig til og færi sig yfir í þessa “flottari útgáfu” af counterstrike.


AR