Jæja, núna á fimmtudaginn ákváðum við í #gamers.2tm að setja upp 5on5 cup með nafnið; 2tm championship sem yrði invite only cup þar sem crasher valdi að bjóða þessum liðum að taka þátt ef þau hefðu áhuga; ice, diG, adios, seven, mta, curse, gotn, don, ccpc, spears, haste, rws, dot, drake, tsn og silt.

Svo voru nokkur vara lið sem myndu fara í stað þeirra liða sem gætu valið að taka ekki þátt eða yrði hindrað í að taka þátt, þau lið voru; d2b, hyper, noname, stasis og kotR og fengu öll þessi lið leyfi til að taka þátt vegan þess að seven, diG, drake, ha$te og tsn völdu að taka ekki þátt vegna erfiðleika með að geta fundið lineup í alla 7 leiki eða fleirri eftir því hvort þeir náðu upp úr riðlinum eður ei.

Þau lið sem fengu leyfi til að taka þátt voru þess vegan þessi;

#icegaming; spike, entex, cyrus, some0ne, skaven, ezekiel, Viggi Caine, snoz
#clandon; Surgur, Arnar, alkinn, sinister, citax, Morendiz, Scavenger, hurricane
#team.rws; sack, cryptic, stebbz, odinz, rudolf, bandit, empror, ofnin hans afa
#dot; Dot : Stalz, vision, Nostradamus, Hazy, snatch, Azar0th, kl3rx, Hallz0r
#SilT; kaztro,latexgaur,penis,niceone,mexican,t.durden,tomaz,axel
#KotR; sector, Robocop, grobbi, willson, atom, danni, Doddz, vaggi
#clanspears; andri, palli, traxx, diluted, goldfinger, bardi, hognih, gaulzi
#ccpc; drix, coke, sickone, pixies, hatred, cerebuz, 4gotten, x
#Adios; roMim, Calculon, aron, CritiCal, senzl3ss, Hjorri, CoZmic
#gotn; Gimpo$, braaaz, elvar, TurboDrake, zyth, J1nx, Crozier, anexiz
#Stasis; Druid, zEjosep, Triggz, Ormur, Dhrazar, FnRDOD, psycho, Sv3nn1
#thecurse; Herodez, fantur, yzer, glam, conspiracym, skuft, firefly, xor1no
#d2b; xabNeuz, Extra, Ellz, GelleR, HeDMACK, sviE, VespeR, Brellir
#mTa; deluxs, smari, moon, kutter, jam, gaui, fixer
#hyper.cs; Mosi, Elf, Jo, Zucc, Force, decblen
#NoName; dragz, delicious, dodo, lazlo, felix, muggz, Muhahamic

Verðlaunin eru dálítið hærri nú en í síðustu keppni. Hann sem vinnur cuppið fær nefnilega vent server og 2on2 server til að taka þátt í nokkrum 2on2 cup @ #gamers.2tm í komandi framtíð. Mæli með þessu, allavega fyrir þá sem hafa ekki prufað að taka þátt í einni eða fleirri cups.

Við erum reyndar að byrja á mörgu nýju, það fer t.d. að koma heimasíða upp og á henni verður allt sem vita þarf, og munum við vera með admin system á henni til að etv. gera fleirri 5on5 cups, sem yrðu þó aðeins útsláttarkeppnir. Erum einnig að tala við nokkra góða og vel metna styrktaraðila um sponsorship á ef til vill 2on2 servers og mörgu fleirru sem mun seinna verða opinbert fyrir almenningi. 2tm championship cup er mun betur skipulögð en sú fyrri og vona ég að það verði tekið vel á móti þessu. Vill bæta því við að þó þessi cup sé ”invite only” verða margar cups í komandi framtíð þar sem öllum liðum verður gefinn aðgangur, svo lengi sem það lið sé með 8 eða fleirri í roster. Erum einnig að tala við nokkra.

Þið getið lesið allt 5on5 mótið sem er í gangi á; www.gamers2tm.tk og #gamers.2tm @ IRCnet þar sem þið getið einnig tekið þátt í 2on2 cups(alltaf cup í gangi, í minnsta lagi 5 á dag). Og ef þú heldur að þú getir hjálpað okkur með eitthvað eins og setið upp 2on2 server eða boðið okkur að gera smá .php fyrir okkur á nýju komandi heimasíðunni þá endilega skrifaðu til crash^2tm á #gamers.2tm eða sendu email á arnor_o@hotmail.com.

Crasher & ZiRiuS
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius