Já ég er að gera skjálfta movie og margir vilja vera með og eru allir á fullu að segja mér hvar ég get gert klippu enn þar sem ég hef ekki tíma til þess að gera klippur fyrir alla ætla ég hér að kenna ykkur að gera klippur :) síðan getiði sent mér :)

Fyrst náiði í VideoMach þetta er mjög einfalt forrit og ætti ekki að vera erfit fyrir ykkur að stilla þetta enn það sem þetta gerir er að setja saman helling af “.jpeg” fileum eða einhverskonar myndia filum saman í mynd.

Hér náiði í það

Þegar þið eruð búin að ná í það mæli ég með rewelator þetta forrit virkar sem einskonar player fyrir Hl leiki og getiði stillt alskonar þar

Hér náiði í hann

Þið unzippið þessu hvar sem er og finnið síðan .dem file sem þið viljið opna og tvíklikkið

þið þurfið líka NetFrame svo þetta virki og instaliði því og restartið síðan tölvuni.
Hér fáiði það

ég mæli með að þið náið líka í Xvid Codecið og notið það þar sem ég er að nota það allaðana við movie-ið Get it HERE!

Okey þið eruð búinn að ná í þetta allt og ætlið að fara að gera klippu þá einfaldlega opniðið rewelator og finnið síðan demoið sem þið ætlið að opna og tvíklikkið á það :) setjið síðan í “Viewdemo” til þess að geta flakkað umm allt demo-ið af vild. Síðan ítiði á Play og þá opnast cs eins og venjulega. Ég mæli með að vera í 800x600 í upplausn fara í console og gera “hud_saytext 0” og “net_graph 0” ekki láta ykkur bregða efað þetta er að lagga í byrjun þá er leikurinn bara ennþá að lesa í gegnum demoið.

Síðan þegar þið eruð komnir á staðinn sem þið viljið gera klippu úr fariði í console og skrifið

Startmovie “balbla” 30 30 er að sína fpsið sem þið ætlið að taka upp á.

síðan þegar kaflinn er búinn þá fariði aftur í console og gerið “endmovie”

Reynið að hafa 10 secondur fyrir og eftir actionið á klippuni líka til þess að geta Fade-að út og inn .

Ef þið eruð með HLTV demo reynið þá að recorda þetta LÍKA í 3 persónu og frá sjónahornum óvinana til þess að geta gert þetta enn flottara með Vegas.

Okey þið eruð búinn að þessu öllu. Þá opniði VideoMach. Farið í File > Open > Cstrike folderinn og dragið yfir öll screenshotinn sem þið tókuð upp. Ítið síðan á Open. Þá ættu allir screenshotanir að vera komnir í dálk niður til vinstri. Þá næst takiði burt öll screenshot með console á og takið þau burt. ítið síðan á takkan sem líkist disketu. Smellið á Video Only og veljið síðan stað fyrir klippuna og skrifið nafn á henni.
Farið síðan í format og veljið .avi

Næst fariði í Video-flipan og þaðan í codec settings. Veljið þar Xvid MPEG-4 codec og síðan í configure:

1-Pass - Quality í 90
og 1-Pass CBR í 3000

eftir það fariði í Ok og síðan aftur Ok. Ítið síðan á start og bíðið meðan þetta setur saman klippuna fyrir ykkur :)

Þegar það er búið farið þá og hendið notuðu screenshotunum þau taka HEAVY MIKIÐ pláss.

Eftir það getiði zipað allar klippunar (ef þið ætlið ykkur að senda mér þetta) og sent mér þetta á irc. Fynnið mig 100% á #deftones.is ef ég er á irc undir N1ght eða Night.

Með von um að góðar mótektir

Kristinn Þór.
Nightch1ld.
Kiddi