Í næsta mánuði verður haldin í fyrsta sinn Evrópukeppni landsliða í Team Fortress Classic. Undirbúningur af hálfu Íslendinga er þegar hafinn og mun | F | Diogenes leiða lið Íslands. Landsliðsvefur verður opnaður innan skamms.

Hér fyrir neðan fylgir boðsbréfið til Íslendinga frá stjórnendum keppninnar (það er á ensku):

================================
European TFC Championships 2001
================================

After numerous of various leagues and tournaments been played
throughout TFC history, people have been quick to speculate what
clan is the best and what nation is the strongest. Now, as May
approaches, we might get a definite answer as we see the first
European Championship happening. At least 15 nations will battle amongst
each other in the pursuit of the greatest title of them all, grand
champions of the continent.

The tournament starts 5/5 and ends 13/5 and we will broadcast live
from the semifinals and finals using Shoutcast so you will be able
to follow the action using Winamp.

The tournament is open for all European countries and so far the following
countries have signed up for the competition:

-France
-Sweden
-Finland
-Belgium
-England
-Switzerland
-Iceland
-Germany
-Holland
-Italy
-Portugal
-Norway
-Ireland
-Austria

The deadline for entering the competition is 22/04 2001 at midnight. After that
we will have our ranking panel to rate the countries, so we can draw the poules
in a fair way.

The official website can be found here: www.digitalt.dk/ectfc/
For more information, talk to one of the admins at irc chan #tfc.nationalteams
on a Quakenet server.

=================================
/[MsA]Kristus

Þetta er auðvitað mjög spennandi og við munum sjá til þess að leikjasamfélagið hér á landi fái að fylgjast vel með þessu. Reiknað er með að 12 manns verði valdir til að spila fyrir þetta lið, eins og staðan er núna þá er bara eitt mjög virkt clan á landinu þannig að við teljum okkur hafa nokkuð góða yfirsýn yfir stöðuna, en ef einhverjir afburða leikmenn sem hafa mikla reynslu af spilamennsku leynast þarna úti þá er þeim frjálst að hafa samband.

| F | Anakrinon
http://www.fortress.is/fortis