Wazzzzzzzzzupp

Í þessari grein fjalla ég um uppsetningu og keyrslu HLC eða half-life logo creator . Þessi grein er fyrst og fremst fyrir þá sem ekki kunna þetta eða þá sem vilja prufa nýtt og gott forrit . Þannig að ég vona að það verði eingar leiðinlegar athugasemdir t.d “það kunna þetta allir n00barnir ykkar” . Jæja þá byrja ég

UPPSETNING HLC

1. www.gamezone.ro/getfile.php3?file=488 ætti að virka fyrir downloadid ef ekki getidi alltaf farid a www.yahoo.com eda www.google.com og leitad ad half-life logo creator 1.0

2.Installið er létt þ.e.a.s alveg eins og venjulegt install og kláriði það og þegar installið klárast þá getiði farið inní forritið (as simple as that :Þ)

KEYRSLA HLC

1. Til að opna myndir og setja þær inní forritið feru bara í open efst til vinstri á glugganum og opnar eikkað forrit

2. Til að velja stærðina þurfiði að velja tölur a.t.h stærðin er mæld í pixelum . Ef stærðin passar mun koma grænn litur á Progress bar fyrir neðan og ef það er vitlaust kemur rauður litur 64*64 ætti að virka . En eftir allt saman þá held ég að sé best að fara bara í autosize (WHY THE FUCK DIDENT I COME UP WITH THAT :D)

3. Til hægri mun vera toolbar þar sem stendur sharpen,brightness e.t.c, e.t.c og þar getiði lagað myndina ykkar eftir ´því sem höfðar ykkur .

4. Neðst til vinstri eru 3 valmöguleikar . Þetta eru þeir Counter-strike , team Fortress og save to . Nú ef þú hakar við Counter-strike mun myndin saveast i viðeigandi möppu í cs forritinu semsagt logos og lika team fortress en þegar þú gerir “save to” geturu sett þetta í eitthvað annað hl forrit t.d Ricochet og þarftu að browsea til að finna það .

5. það létta mun vera síðasta þá ferðu bara efst og finnu Make WAD og þegar þú smellir á það er búið að savea þetta svo núna bara Play n' Spray m8 .

HELP

1. EKKI reyna að velja logoið í menu listann ef þú gerir það mun bara standard hl logo koma upp þ.e.a.s yellow lamda .

2. Ef þú hefur einhver önnur vandamál kemur HELP forrit með þar sem þú getur fundið allan fjandan út á þessu forriti sem ætti að vera í C:/ProgramFiles/RobstarProductions (ekki nema þið settuð það annars staðar þá ættuði að vita af því

A.T.H þetta er Only part 1 seinna mun ég koma Með Part 2 sem mun vera um forritið Fireworks . GL n' HF with the new logo ;D