Hate + Simnet + Skjálfti ?
Ég fór ekki á Skjálfta núna en ég las úrslitin.

De_Train ku vera borð sem Hate menn eru víst frægir fyrir….
Skrýtið að úrslitaleikurinn hafi farið á de train sem er á 1-2 serverum á netinu í stað t.d. De_dust sem er margfallt jafnara, eða jafnvel
Úrslitaliðin voru þá Dcap og Hate. ég myndi segja að ´þetta match hefði getað verið vel sanngjarnt hefði úrslitaborðið ekki verið borð sem Hate gaurar þekkja betur en handarbakið á sjálfum sér.
Ég sárvorkenndi DCAP að þurfa að fara í svona öfga ósanngjarnt match, það er eflaust hægt að líkja þessu við fyrirsát. Hví De_Train? Tilviljun að Hate menn “stýri” skjálfta, velji borðin, og vinni síðan mótið og geta farið á “HM í Counter-Strike”. Ég held ekki. DCAP átti aldrei séns. Til að benda á þetta þá hafa Hate leikið mörg klön grátt en það toppaði það þó þegar við, ESF menn vorum teknir aft… frá 34-0(Spiluðum undirmannaðir) í De_train.
Ég er ekkert að fýla svona ho..askap og eflaust ekki margir aðrir
Go DCAP!

*ef ég fer með bábiljur, leiðrétta.