I Love Steam! Þeir sem hafa ághuga að búa til sitt eigið “Steam Skin” þá var ég að leita af góðri leið til að gera mitt eigið skin og fann ég eitt mjög auðvelt forrit sem margir nota víst og kallast það “I Love Steam!” eða “ILS”

Urlið á það til að dla ILS:
Click

Ef clickable virkar ekki þá : http://www.ilovesteam.org/dev/download_ILS.php ;l

Forritið er 2,17mb erlent, og þegar þú klikkar á það lætur dlið þannig að þú ert 1 dag að dla því en það er bara einhver vitleysa og var ég ekki nema 1-2 min að dla því þess vegna ekki hætta við ef það gerist.

Já forritið er mjög einfalt í notkun. Þið installið þessa bara það sem ykkur fynnst best og opnið forritið.

Vinstra meginn í ILS er “Graphic Manager” og þar getiði still litina sem er í bakrun og liti á stafi og svo framvegis.

*General Color
-Background : Lísir sér sjálft, liturinn á bakrunninum.
-Light Border : Línunar um kringum t.d. þegar þú ert í “Servers” og þar uppi er Internet, Favorites.. Og gerir Light Border þér kleift að breyta línunum í kringum Internet og það.
-Dark Border : Skuggarnir bakvið Light Border.

*Text Color
-Base Text : Litirnir á stöfunum.
-Enable Text : Inn í Servers t.d. og þegar þú klikkar á Internet t.d. verður “Servers” stafirnir á þann lit sem þú velur.
-Disable Text : Eina breytingin sem ég sé við að breyta Disable Text er í Servers glugganum og breytist eitthvað textin niðri þar, ekkert mikilvægt held ég.

*List Color
-Backround : Lísir sér sjálft, t.d. í Servers og þar sem allir serveranir eru þá breytist liturinn í bakrunni á servernum.
-List Text : Stafirnir í t.d. Servers inn í glugganum, gerir þér kleyft að breyta litunum á þeim.
-Scrollbar : Lísir sér sjálft, liturinn á scrollbarnum breytist.

Í Steam Menu glugganum, ef þú vilt setja mynd inn þar, þá er gluggi fyrir neðan “List Color” og stendur þar “Background Image” og klikkar á “Add / Modify” og velur þér mynd.

*ATH* Einu myndirnar sem þú getur sett inn eru .TGA filar(TARGA) og er þess vegna gott að nota PhotoShop eða önnur myndvinnsluforrit til að breyta frá t.d. .JPG myndum yfir í .TGA fæla.

Áfram með Backround Image, nú ætti myndin að vera komin inn og þá er bara að færa hana til og frá og geriru það með músinni, betra er að fikta í “X” og “Y” í Backround Image. “X” lætur þig fara til hægri og vinstri, því minni tala fer hún til vinstri og sem hærri tala til hægri. “Y” lætur þig fara upp og niður, því lægri tala fer hún upp og því lægri tala fer hún niður.

Í “Steam Icon” fyrir neðan Background Image geturu breytt logoinu þegar þú t.d. ert að opna Steam þá kemur upp gluggi “Launching Steam” og þá er vanalega Steam iconið uppi til vinstra meginn, og getið þið breytt þessari litlu mynd í hvað sem þið viljið með t.d. Photoshop eða öðru myndvinnsluforriti, og einnig geturu bara notað .TGA fæla þar.

Já, í Steam Menu, þar á eftir að bæta inn tökkunum eins og “Games” “Servers” og slíkt.

Þið gerið það hægra meiginn og heitir sá gluggi “Object Library”.
Þið ítið einfaldlega á plúsinn sem er þarna og þar er t.d. Button og hendið þeim bara inn.
Þá ætti að vera komið í Object Library sá gluggi sem þú settir inn og einnig glugginn ætti að vera kominn inn á Steam Menu.
Þegar þú klikkar á takkan í Object Library þá kemur upp fyrir neðan “Button Object” og þar geturu gert það sama með “X” og “Y”

Og þegar þú Addar t.d. URL button þá geriru það sama og bætir urli inn í og annað.

Fyrir neðan Steam Menu gluggan er General Parameter, þetta er það alveg það sama og “X” og “Y”, nema að General Parameter gerir þér kleift að stækka og minka Steam Menu gluggan og móta það sem þér finnst best.

Þegar þú ætlar að seifa(Save) þá er betra að fara í File uppi og klikka á “Save and Export procject to Steam.” Þá seifar hún þetta skin og setur það í Steam/Skin möppuna og eina sem þú þarft að gera er að fara í Settings í Steam, Skins og velja skinið.

Þú verður síðan að loka Steam og opna það til að láta það virka.

Með Kveðju :

Adios :: Felix
A`Felix á irc fyrir fyrirspurni