Mjög margir eru að lenda í vandræðum með steam og ég ættla að koma með nokkrar línur sem gætu lagað gallana ykkar.

1. SteamID in use.

Þegar þið gerið Acount í steam þá fer cd-keyinn ykkar inna hann.
Ef þetta er eitthvað að stríða ykkur farið þá í SteamApps möppunna ykkar inni Steam Möppunni og hendið út öllum möppunum sem heita eftir emailinu ykkar. Og gerið svo nýan acount þetta ætti að laga það.

2. Mjög allgeingur galli í steam er að #Steam_* Eikkur texti byrtist allstaðar.

Þetta er lagað með því að Slökkva á Steam, fara í steam möppuna eiða clientregistry.blob og starta síðan steam aftur og það downloadar nýum “Clientregistry.blob” og þá ætti þetta að vera komið í lag.

3. Win32 Structered Error 23712312

Okey, Þetta er ótrúlega böggandi error það sem þið getið gert til að laga þetta er að henda öllu útur Steam möppunni nema steam.exe, config möppunni, og mappa möppunni. Vírus skanniði. Installið svo aftur og verið 100% að þið séuð með steaminstall_cs.exe en ekki steainstall.exe (sagt vera aðal ástæðan)

Vona að þetta hjálpaði ykkur eitthvað ;)

Kveðja Willi / deluxs
seven william