Stefnt er að því að halda Boglís 3 þann 2.-4. mars næstkomandi. Þetta verður smá LAN notað til upphitunar fyrir Skjálfta 1 | 2001. Þetta verður haldið í matsal Iðnskólans í Reykjavík og stefnt er að því að halda smá 3vs3 mót.Ekki er skylda að fólk sé í clani til að komast á LANið en þá verða þeir að bíða eftir staðfestingu til að sjá hvort þeir komist í lið (verða að vera 3 í liði). Clön endilega skrá 1-2 lið (2 max) <a href=mailto:darkpact@simnet.is?subject=Boglís3>hér</a>. Þátttökugjald er 1000kr.

Ég var búinn að auglýsa þetta áður en fékk ekki næg svör. Aðeins eitt clan er búið að skrá 2 lið. Ef þátttaka verður léleg vegna litla mótsins okkar verður þessu líklegast bara breytt í free for all LAN.

dArkpAcT
[3Gz]TeleTubby
ICSN Admin
Boglís Skipuleggjandi
Ofur pl3bbz0rz

(Langur titill… =])