Góðann daginn.

Ég vill fyrst segja frá formáli þessarar greinar.

Eina nóttina var ég á “ircinu”. Ég fór á rás clansins love og sá að þeim vantaði membera. Ég ákvað að senda inn umsókn. Ég skrifaði hvað ég var gamall, nick, nafn o.s.frv.

Aðeins nokkrum sekúndum síðar fékk ég e-mail frá ónefndum love member sem hljóðaði svona:

Kæri —–
Eftir langa umhugsun getum við því miður ekki orðið við umsókn þinni í clanið.
Aldurstakmark í clanið er 17 ár og þótt þú sért eflaust nógu góður, þá passar
það ekki inní hópinn að hafa of ungt fólk.
takk samt fyrir áhugann
f.hönd Love:
[.Love.]—–

_______________________________ ___________________


En af hverju er verið að hafa aldurstakmörk í clön? Hverju skiptir það? Og hvað tapa þeir á því að einhver undir 17 ára joini? Ég þekki nú marga stráka undir 17 ára sem hafa t.d. farið á skjálfta. Þannig að það ætti ekki að vera probblemó að hleypa ungum spilara inní clanið ef hann hefur “skills” og má fara á skjálfta ef hann er valinn í lið o.s.frv.

Það er semsagt verið að útiloka tækifæri margra efnilegra cs spilara til að koma sér í góð clön í “cs heiminum”.

Það mætti endilega taka þessi aldurstakmörk af í guðanna bænum. Þetta er mjög skrítið þegar maður má ekki joina clön útaf aldri segi ég enn og aftur!!!

Kveðja, Guffi