Natural Selection 2.0 Natural Selection 2.0

Já há eins og margir hafa tekið eftir þá er búið að gefa út aðra útgáfuna af þessum geysivinsæla leik Natural Selection. Eins og margir hafa tekið eftir sem hafa spilað leikinn hafa orðnar miklar breitingar og bætingar og ég ætla að fjalla um þær í þessari grein.Ég gerði hérna grein þegar 1.0 kom út sem hægt er að ná á http://www.hugi.is/hl/greinar.php?grein_id=60985 og fékk hún mikið hrós þess vegna hef ég á hveðið að gera aðra grein.

1.0………………. Hvað er Natural Selection?
2.0………………. Aliens(Kharaa)
2.1. ……………… UM Aliens
2.2………………. Alien Evolves
2.3a…………….. Aliens Byggingar
2.3b…………….. Alines Upgrades
3.0………………. Mariens(Frontiersmen)
3.1………………. Um Marines
3.2………………. Marines Vopn
3.3a…………….. Marines Byggingar
3.3b…………….. Marines Upgrades/res


1.0 Hvað er Natural Selection?

Natural Selection er Vandað Half Life mod sem krefst mikils Team Play (líka á Public). Í Natural Selection eru tvö lið sem keppast um að vinna. Marines eiga að byggja upp virki og ráðast á Aliens og drepa öll Hive hjá Aliens og restina af þeim. Aliens eiga ná hives og eiðilegja Spawn Portals og drepa restina af Marines. Bæði liðinn hafa Res(Resource) sem þeir geta eitt. Mariens byrja með 100 Res allt í allt og Aliens byrja með 25 Res á hvern Alien. Marines eru með Commander sem stjórnar liðinu , gefur þeim skipanir og byggjir fyrir þá. Aliens aftur á móti hafa Byggingar Alien sem byggir fyrir þá svo kallaða Chembers. Aliens eru sjálfstæðari og eru ekki með neinn stjórnanda.



2.0 Aliens(Kharaa)



2.1 Um Aliens
Aliens byrja sem Skulks sem er svona eins og hundur með klær og afskaplega beittar tennur. Aliens byrja alltaf með 1 hive og geta fengið 2 í viðbót… semsagt 3 Hives. Hvert hive gefur sértstakt Upgrade sem Gorge geta valið og búið til. Aliens hafa tvo góða kosti í byrjun leiks. 1.Rusha að Marines og taka þá út áður en þeir ná að gera eithvað. 2.Halda þeim í skefjum og gera allt hægt og rólega og taka svo eitt stórt Onos rush :). Aliens eru frekar sjálfstæðir og halda sig ekki eins mikið í groups eins og Marines(samt mjög gott að hafa stórann her af Skulks but Hmg meat). Hjá Aliens er hægt að Evolvast í 5 tegundir af Aliens. Skulk,Gorge,Lerk,Fade og Onos. Hver Alien getur fengið max 100 res þá er hægt að evolvast í Onos.

2.2 Alien Evolves
X.H= Hvað þarf mörg Hive til að geta notað vopnið.

Skulk: Banvænn lítil Alien sem Aliens verða alltaf aftur þegar þeir deija.
Health: 75 Armor:20 RES:2
Vopn:
0.H: BITE: Banvænt close range vopn sem rífur Marien í sig fljótt og öruglega. 75 damage
1.H: PARASITE: Merkir óvinar byggingu eða Marien svo Aliens geta séð hann sem svona litlann punkt í geng um veggi. 10 damage
2.H: LEAP: Skulk hoppa með aftur fótunum og skjótast áframm meiðir 4 damage
3.H: XENOCIDE: Skulkar sprenga sig í loftup og gera 200 damage til allra í nágreninu.
Sérkenni: Getur klifrað meðframm veggjum og Hleipur hratt.

Gorge: Lítill feit Alien sem getur byggt byggingar(mjög mikilvægt að hafa minstakosti 1)
Health: 150 Armor 75 RES:10
Vopn:
0.H: SPIT:Lítill acid kúla sem meiðir 25 damage
1.H: HEALING SPRAY: Healar vini og byggingar en gerir 16 damage á Mariens.
2.H: BILE BOMB: Mjööög gott geng óvinar byggingum meiðir 200 damage (Virkar ekki á mariens).
3.H: WEB: Næstum ósýnilegur Vefur sem festir mann í nokrar sekúntur og maður getur ekki skotið.
Sérkenni: Byggir allt.

Lerk: Litlir flug kallar sem eru með mikið af shortrange weapons.
Health: 125 Armor 25 RES:30
Vopn:
0.H: SPIKES: Long range vopn sem skítur eitur örfum. gerir 16 damage
1.H: SPORE: Grænt gas sem meiðir 6 á sekúntu endist í 10 sekúntur
2.H: UMBRA: Gult gas sem endist í 3 sekúntur og 5 af hverju 6 skotum komast ekki í geng.
3.H: PRIMAL SCREAM: Öskur sem boostar up hraðann á þér. endist í einhverjar 15 sec.(Mjög gott)
Sérkenni: Getur flogjið.

Fade: Stór kall með tvö sverðblöð í staðinn fyrir hendur.
Health: 250 Armor 100 RES:50
Vopn:
0.H: SWIPE: Notar sverðar blöðinn og sker óvininn í sneiðar með þessu. 80 damage
1.H: BLINK: Þítur áframm á ógnar hraða. (Eiðir miklu energy)
2.H: METABOLZIE: Healar Health og armor hægt og rólega 20 í einu (Eiðir energy)
3.H: ACID ROCKET: Geislavirkt efni sem meiðir 50 og er með smá area effect
Sérkenni: Stór og hætturlegur einn marine getur valla ráðið við hann alein.

Onos: HUGE kall svo kallaður Skriðdreki og er stór hættulegur.
Health: 50 Armor 150 RES:100
Vopn:
0.H: GORE: Getir stórt far í Mariens 90 damage. tvöfalt geng byggingum.
1.H: DEVOUR: Gleypir Marien og hann dreps smá saman í maganum meðann onosinn fær health frá honum.
2.H: STOMP: Onosinn paralysar alla sem þetta snertir í 2 sek
3.H: CHARGE:Hleypur á ógnarhraða og meiðir óhemjumikið og eiðir Energy á leiðinni (ekki er til nein tala :))
Sérkenni: HUGE og stór stór stór hættulegur.


2.3a Aliens Byggingar
Aliens geta byggt sex byggingar: Hive, Movement Chember, Defensive Chember, Sensory Chember, Offensive Chember. Resource Chamber.


Hive: Hive gefur þér möguleika að fá til ný upgrades og nota betri vopn.
Defensive Chember: Healar hægt og rólega um 10 health. Gefur þér leyfi að fá 3 Upgrade: Carapace,Regeneration og Redemption.
Movement Chember: Gefur þér smá Energy aftur upp og þú getur teleportað til næsta hive. Gefur þér leyfi að fá 3 Upgrade: Adrenaline, Celerty og Silence.
Sensory Chember: Gerir allt í litlari fjarlægt ósýnilegt og getur maður hreyft sig ónsýnilegur og ef maður gerir árás verður maður sínilegur. Gefur þér leyfi af fá 3 Upgrade: Cloaking, Scent of Fear og Pheromones.
Resource Chember: Gefur þér Resource sem skiptist á milli Aliens.

2.3b Aliens Upgrades
Allt miðað við lvl 3 og Eitt kostar 2 RES
Defence Upgrade:
Carapace: Gefur öllum gaurum 20% meira armor og hægir á manni örlítið(harðari skel).
Regeneration: Healar gaurinn smá samann fer eftir hvaða gaur þú ert.
Redemption: Þegar alien á lítið í líf dregur hiveið hann til hivesins og healar hann.
Movement Upgrade:
Adrenaline: Lætur energy fara 33% hraðar up.
Celerty: Eikur hraðann á manni um 33%
Silence: Næstum ekkert heyrist í manni með 3 Movement.

Sensory Upgrade:
Cloaking:Gerir þig ósýnilegann 95% meðann þú ert kjurr.
Pheromones: Gerir sjáanlega slóð frá nálægum óvinum.
Scent Of Fear: Þegar óvinurinn er særður sérðu hann í geng um veggi.

3.0 Marines(Frontiersmen)



3.1 Um Marines
Mariens byrja með 100health og 50armor. Til þess að geta unnið með mariens verða þeir að ná minnsta kosti einu hive, ekki síður tvem til að passa að þeir fá ekki betri vopn og upgrades. Líka til að geta unnið þurfa mariens betri vopn og betri armor. Mariens geta uppgradeað byssur og armor með Arms Lab. Sem marien er gott að halda sér í hóp því að annars verða þeir bara drepnir (einsamall marine er skulka fæði), gott er að vera í svona 2 til 5 manna hópi.

3.2 Marines vopn
Það eru frekar fá vopn í Ns en það breitir ekki öllu. Commander úthlutar vopnum eins og flest öllu öðru.
Start Guns:
Lmg(Light Machine Gun): 50 skota byssa, hittir frekar vel með 10 damage í hverju skoti getur hafið 250 aukaskot.
Pistol: 10 skota skammbyssa sem hittir óeðlilega vel 20 damage í hverju skoti getur hafið 30 auka skot.
Knife: Afbragðs hnífur sem gefur 30 damage á hit.
Armory:
Shotgun:10 skota shotgun með með 10 kúlum í hverjum hólk , 15 damage per kúla , getur verið með auka 50 skot.
Welder: Ekki vopn beinlínis en getur samt drepið, Þetta lagar Armor, Byggingar og eyðir Web.
Mines: Getur látið þær á jörðinna, meiða 150 damage
Advance Armory:
Hmg(Heavy Machine Gun): 125 skota tvíhleipu byssa sem meiðir 18 damage á kúluna getur verið með auka 250 skot.(meiðir helmingi minna á móti byggingum)
Grenade Luncher: 4 skota grensu byssa, grensan meiðir 200 stikkið, getur verið með 30 auka grensur.

3.3a Marines Byggingar
Commander getur byggt ellefu byggingar samanlagt. Command Console(CC), Resource Tower, Armory,Arms Lab, Spawn Portal, Paste Gate, Turret Factory, Sentery Turret, Siege turret,Observatory og Prototype lab.

Command Console: Aðeins einn getur verið í Command Console í einu (þótt að það séu 40 CC). Sá sem er í þessari byggingu er kallaður Commander og byggir hann hluti CC er með 10000 health.
Resource Tower: Recource tower er mikilvægur til að fá res til þess þarf maður að fara á Resource nodez og byggja þá þar, Resource Tower er með 5000 health. Hægt er að electrifia það þannig að lonly skulks ná ekki að gera mikinn damage.
Armory: Er notað til að fá ammo gefur líka Commander leyfi að kaupa Welders,Mines og Shotguns. Einnig er hægt að Upgradea Armory í Advance Armory sem gerir Comm kleyft að kaupa Hmg og Grenade Luncher. Armory hefur 2400 health.
Arms lab: Gerir Commander kleyft að gera Upgrades á Armor og Vopnum. Arms lab hefur 2200 health.
Spawn portal: Spawnar dauðum Marines á 14 sek. Spawn Portal hefur 1500 heath. Spawn portal þarf að vera nálægt cc til hægt sé að byggja það.
Phase Gate: Gefur Marien kleift að ferðast á ljós hraða á milli Paste Gate. Ef maður hefur fleiri en 2 þá flakkar maður á milli þeirra. Phase Gate hefur 3500 health.
Turret factory:Turret Factory gerir Comm kleyft að byggja Sentery turrets. Turret factory er með 3000 health. Hægt er að Electryfia Turret Factory og hægt er að Upgradea Turret Factory.
Sentery Turret: Sentery Turrets eru Offence byggingar og mjög gott að hafa svona 4-8 i kring um res tower til varnar (skulkar eiga ekki möguleika). Sentery Turrets hafa 1000 í health og meiðir 17 damage.
Siege Turret:Siege hefur þann eiginleika að skjóta í geng um veggi á óvinar byggingar ef marien er að horfa á þær eða það er skannað það í scannering. Siege er með 2000 í health og meiðir 165 damage. tvöfalt á byggingum.
Observatory: Getir ósýnilega óvini sínilega í einhverja fjarlægð. Hægt er að nota Scanner sweep sem er mikilvægt fyrir siege til að scanna. Í Observatory geturu fengið Phase Tech. Og hægt er að fá Motion Tracking . Og getur notað Observatory til að fá alla kallana aftur á spawn sem kostar 15 res(hard to explain sorry.)
Prototype lab: Gefur Comm eiginleika á að búa til Jet Packs og Heavy Armor.

3.3b Marines Upgrades/Verð
Observatory Upgrades:
Motion Tracking : 45 RES - Gefur mariens hæfileika að sjá hreifandi óvini í geng um veggi.
Phase Tech : 15 RES - Gefur Comm hæfileika að búa til Phase Gate.
Resource Tower and Turret Factory Upgrades:
Electrical Defence : 30 RES - Gefur Óvinunum Sjok sem meiðir 10 damage.
Advance Turret Factory : 15 RES - Gerir þannig turret factory getur búið til Siege Turrets.
Armory Upgrades:
Advance Armory : 30 RES - Gefur Armory þannig það getur gert Hmg og Grenade Lunchers
Arms Lab Upgrades:
Weapon upgrade #1 : 30 RES - 8% meiri damage á Lmg,Hmg,Pistol og mines
Weapon upgrade #2 : 40 RES - 16% meiri damage á Lmg,Hmg,Pistol og mines
Weapon upgrade #3 : 50 RES - 25% meiri damage á Lmg,Hmg,Pistol og mines
Armor upgrade #1 : 30 RES - +20 venjulegann armor og +30 á heavy armor = 70A , 230HA
Armor upgrade #2 : 40 RES - +20 venjulegann armor og +30 á heavy armor = 90A , 260HA
Armor upgrade #3 : 50 RES - +20 venjulegann armor og +30 á heavy armor = 110A , 290HA
Prototype Lab Upgrades:
Jet-packs : 35 RES - Getur keypt Jet-packs
Heavy Armor : 40 RES - Getur keypt Heavy Armor

Hérna eru smá verð á hlutum:
Byggingar RES
Command Console : 25 RES
Resource Tower : 20 RES
Armory : 20 RES
Arms Lab : 25 RES
Spawn Portal : 20 RES
Paste Gate : 20 RES
Turret Factory : 15 RES
Sentery Turret : 10 RES
Siege Turret : 15 RES
Observatory : 20 RES
Prototype Lab : 40 RES
Vopn RES
Welder : 5 RES
Mines : 10 RES
Shotgun : 10 RES
Hmg : 20 RES
Grenluncher : 20 RES
Jet-pack : 15 RES
Heavy Armor 20 RES

Vona að þið lærið eithvað á þessu og endilega koma á #Ns.is á simnet.is eða ircnet.is
og server ips
217.9.140.62:27020 Love serverinn og
194.105.226.113:27015 Simnet serverinn
(ekki er tekin nein ábyrgð á stafsetningavillum né annarskonar málfræðilegum kvillum)